Breyttur opnunartími

2012-10-11T09:51:53+00:0011.10.2012|

Nú hefur Brynja lokað veitingasölunni, golfskálinn og golfbúðin verður áfram opinn á skrifstofutíma frá klukkan 8-5 all virka daga vikunnar. Gestir geta stoppað við og fengið sér kaffibolla eftir hringinn. Við minnum félagsmenn að áfram verður að bóka tíma á golfvellina í gegnum golf.is. Á næstu dögum fara vallarstarfsmenn að undirbúa golfvellina fyrir veturinn. Flatir verða [...]

Breytingar á starfsfólki Keilis

2012-10-06T10:48:15+00:0006.10.2012|

Einsog flestum er kunnugt var golfvallarstjóra staða Keilis auglýst á dögunum. Alls sóttu 6 aðilar um starfið og fyrir valinu var Bjarni Þór Hannesson. Bjarni hefur víðtæka reynslu á golfvallarsviðinu. Síðastliðin 3 ár starfað sem vallarstjóri hjá Golfklúbbi Grindavíkur með eftirtektarverðum árangri, einnig starfaði Bjarni sem vallarstjóri hjá Leyni Akranesi árin 2002-2003 á meðan hann stundaði [...]

Bændaglíman 2012

2012-10-01T17:42:14+00:0001.10.2012|

Þá er komið að síðasta og ekki sísta golfmóti ársins. Enn næstkomandi laugardag fer fram Bændaglíma Keilis. Við byrjum fjörið klukkan 14:00 allir ræstir út á sama tíma. Eftir golfið verður svo boðið uppá grillveislu sem einungis Brynja getur framkallað. Verðinu er stillt í hóf aðeins 4500 kall á manninn. Keppt verður í Texas scramble og [...]

Úrslit úr styrktarmóti Tinnu

2012-09-30T11:42:13+00:0030.09.2012|

Alls kepptu 45 lið í styrktarmóti Tinnu sem spilað var með Texas scramble formi. Úrslit í mótu voru eftirfarandi: 1. Sæti. (FÉLAGAR) 67 Högg 65 Nettó Björn Jónsson GR & Helgi Benedikt Þorvaldsson GKG 2.Sæti. (AA GOLF) 69 Högg 66 Nettó Axel Þórir Alfreðsson GK & Sigríður Jensdóttir GK 3.Sæti.(ÉG ER ASNI) 68 Högg 67 Nettó [...]

Go to Top