Keppnistímabil að baki

2012-09-17T12:29:15+00:0017.09.2012|

Lokahóf Golfsambands Íslands fór fram á laugardagskvöld í höfuðstöðvum Eimskipafélags Íslands. Á hófinu var Anna Sólveig Snorradóttir valin efnilegust kvenna auk þess sem Signý Arnórsdóttir hlaut stigameistara titil kvenna. Stigameistaratitlar klúbbsins voru alls 6 í ár. Stigameistarar GK í ár eru: Signý Arnórsdóttir                              kvennaflokkur Anna Sólveig Snorradóttir               17-18 ára stúlkur Gísli Sveinbergsson                           15-16 ára drengir Henning [...]

Úrslitin úr fyrirtækjakeppni Keilis 2012

2012-09-09T19:43:31+00:0009.09.2012|

Hér má sjá úrslitin úr Fyrirtækjakeppni Keilis sem haldin var síðastliðinn laugardag: Punktar: 1. RJC, Ólafur Már Ólafsson(GR) og Óskar Gunnarsson(GR) 49 punktar(25/24) 2. Taka ehf. Elías Þ Magnússon(GK) og Helgi Runólfsson(GK) 46p(23/23) 3. NTV. Ingvar Jónsson(GK) og Sigurjón Hjaltason(GO) 46p(24/22) 4. Fuglar ehf lið 1. Ívar Örn Arnarson(GK) og Sveinn Bjarnason(-) 45p(22/23) 5. Grænn Markaður. [...]

Daniel heldur aftur heim til Skotlands

2012-09-07T10:44:21+00:0007.09.2012|

Vallarstjórinn okkar Daniel Harley hefur ákveðið að flytja með fjölskyldu sína heim til Skotlands, hann er giftur Sif Þórhallsdóttur og eiga þau tvö börn. Daniel sem er skoskur að uppruna og hefur starfað hjá Keili síðan hann útskrifaðist frá Elmwood College árið 2004. Hann hefur verið frábær starfsmaður og hefur sett mikinn svip á Hvaleyrarvöll þau [...]

Tvöfaldur Keilissigur um helgina og Signý stigameistari kvenna

2012-09-03T09:56:26+00:0003.09.2012|

Einar Haukur Óskarsson úr Keili lagði Kristján Þór Einarsson úr Keili í bráðabana um sigurinn í karlaflokki á Síma mótinu sem lauk í gær á Eimskipsmótaröðinni. Leikið var á Grafarholtsvelli. Einar Haukur og Kristján urðu jafnir á samtals þremur höggum yfir pari og fóru því í bráðabana. Þeir þurftu að leika 18. holuna í þrígang áður [...]

Go to Top