Keppa um gullið í öllum flokkum

2012-08-19T16:06:19+00:0019.08.2012|

Nú um helgina er haldnar sveitakeppnir í öllum aldursflokkunum krakka og unglinga enn það eru aldursflokkarnir, 15 ára og yngri og 16-18 ára í bæði stelpu og strákaflokkum. Keilissveitirnar hafa verið að spila frábærlega um helgina og keppa um gullið í öllum flokkum. Má segja að krakkarnir séu að setja punktinn yfir i-ið eftir frábært gengi [...]

Úrslit úr Epli.is

2012-08-19T11:30:21+00:0019.08.2012|

Það voru 217 kylfingar skráðir til leiks í opna Epli.is mótinu sem haldið var á Hvaleyrarvelli síðastliðinn laugardag í blíðskaparveðri. Glæsileg verðlaun voru í boði, hin ýmsu tæki og tól sem Epli.is hefur uppá að bjóða. Úrslit í mótinu voru: Besta skor Örn Ævar Hjartarsson 71 Högg Punktar Leifur Andri Leifsson 45 Jónas Sigurðsson 43 Daniel [...]

Framkvæmdir hafnar við 15 brautina

2012-08-16T15:11:10+00:0016.08.2012|

Síðastliðin mánudag hófust framkvæmdir við endurgerð seinni níu holanna á Hvaleyrarvelli. Fyrsta holan sem kláruð verður er 15. holan í nýju skipulagi, um 150 metra par 3 hola yfir víkina, er flötin staðsett beint fyrir aftan núverandi karlateig á 15. holu. Verklok eru áætluð í lok næstu viku, þá verða glompur kláraðar og vökvunarkerfi sett niður. [...]

Unglingasveitir Keilis klárar

2012-08-13T14:40:36+00:0013.08.2012|

Unglingasveitir Keilis eru skipaðar eftirfarandi kylfingum. Fundur verður haldinn með keppendum og FORELDRUM þriðjudagskvöldið 14. ágúst kl. 20.00 í Hraunkoti. 16-18 ára. KK. Ísak Jasonarson, Benedikt Árni Harðarson, Benedikt Sveinsson, Gunnar Þór Sigurjónsson, Orri Bergmann Valtýsson, Gústaf Orri Bjarkason kvk-A Anna Sólveig Snorradóttir, Högna K. Knútsdóttir, Saga Í. Arnarsdóttir, Sara Magrét Hinriksdóttir Kvk-B Hildur R. Guðjónsdóttir, [...]

Go to Top