Axel frábær á EM einstaklinga

2012-08-12T13:02:05+00:0012.08.2012|

Axel Bóasson Keilismaður náði frábærum árangri i dag þegar hann hafnadi i 8. sæti a EM einstaklinga. Axel lék á 70 höggum og var í heildina á 5 höggum undir pari. Aðstædur voru býsna erfiðar i dag, um 7 m a sekundu vindur og reyndist það flestum keppendum erfitt, en meðalskorið var mun hærra í dag, [...]

Epli.is mótinu frestað um viku

2012-08-10T14:48:37+00:0010.08.2012|

Vegna slæmrar veðurspár hefur verið tekin sú ákvörðun að fresta Epli.is mótinu um viku eða til 18. ágúst. Rástímar haldast óbreyttir, þeir sem komast ekki í áður panntaðan rástíma verða vinsamlegast að hafa samband við golfbúðina í síma 5653360 eða á tölvupóstfangið budin@keilir.is til að afskrá sig.  

Búið að velja í sveit eldri kylfinga karla

2012-08-10T10:45:37+00:0010.08.2012|

Þá er Guðjón Sveinsson liðsstjóri eldri kylfinga búinn að velja karlasveitina sem spilar fyrir hönd Keilis í sveitakeppni eldri kylfinga sem fer fram á Flúðum um næstu helgi. Þeir sem skipa sveitina í ár eru eftirtaldnir: Guðjón Sveinsson Tryggvi Þór Tryggvason Ágúst Guðmundsson Jóhann Peter Andersen Sigurður Aðalsteinsson Hinrik Andrés Hansen Magnús Hjörleifsson Axel Alfreðsson Liðstjóri [...]

Ótrúlegur árangur 4 titlar af 6 mögulegum

2012-08-09T16:36:48+00:0009.08.2012|

Keiliskrakkarnir halda áfram að slá í gegn á mótaröð unglinga. Nú var verið að keppa í Íslandsmeistaramóti unglinga í holukeppni á Þorlákshafnarvelli. Keilir átti 5 kylfinga sem kepptu um 4 Íslandsmeistaratitla og sigruðu okkar fólk í öllum sínum leikjum. Þeir sem kepptu til úrslita fyrir Keili voru: Stelpur 14 ára og y. 1. Sæti; Þóra K. [...]

Go to Top