Hvaleyravöllur lokaður til 14:30 8. júní

2012-06-06T07:12:39+00:0006.06.2012|

Vegna boðsmóts Skeljungs verður Hvaleyrarvöllur lokaður þann 8. júní til klukkan 14:30. Frítt verður fyrir Keilisfélaga á Setbergsvöll til klukkan 12:00. Annars minnum við á vinavellina okkar enn þeir eru 7 talsins og bættist Sandgerðsivöllur á þann lista nú á vormánuðum. Annars eru hér helstu upplýsingar um vinavelli Keilis 2012: Árið 2012 hefur verið samið við [...]

Bikarinn á morgun

2012-06-05T12:31:21+00:0005.06.2012|

Þá er komið að hinni árlegu Bikarkeppni Keilis. 16 efstu úr punktakeppninni fara áfram í gegnum niðurskurðinn og keppa í holukeppni um Bikarmeistara Keilis 2012. Einnig eru glæsileg verðlaun í boði fyrir þá sem standa sig best í forkeppninni einsog kemur fram í auglýsingunni. Gangi öllum vel.

Úrslit úr Ping Öldungamótinu

2012-06-04T11:47:16+00:0004.06.2012|

Alls voru um 155 sem kepptu í blíðskaparveðri á síðasta laugardag. í Opna Ping Öldungamótinu, neðar má sjá helstu úrslit úr mótinu. Flokkur karla 55-69 ára Höggleikur 1 Skarphéðinn Skarphéðinsson * GR 74 2 Sæmundur Pálsson * GR 74 3 Tryggvi Þór Tryggvason * GK 74 Punktar 1 Hrafnkell Óskarsson * GKB 42 2 Haraldur Örn [...]

Verðlaunahafar helgarinnar

2012-06-04T09:22:34+00:0004.06.2012|

Nýliðin helgi var unglingamótahelgi. Stigamót var haldið á Hellishólum og Áskorendamót í Sandgerði. Þáttakendur á mótunum tveimur voru 244 þar af 50 einstaklingar frá Keili. Keilismenn sigruðu í 2 flokkum af 6 á Stigamótinu á Hellishólum og í 1 flokk á Áskorendamóti í Sandgerði. Henning Darri Þórðarson gerði sér lítið fyrir og sigraði flokk 14 ára [...]

Go to Top