Keilismenn með frítt á Setbergsvöll

2012-05-31T09:25:11+00:0031.05.2012|

Þar sem Keilisvöllurinn er lokaður vegna boðsmóts Opinna Kerfa til 15:00 verður frítt á Setbergsvöllinn í dag til klukkan 15:00. Einnig minnum við á vinavelli Keilis enn þeir eru: Árið 2012 hefur verið samið við sex golfklúbba um vinavelli, þeir eru: Golfklúbbur Hellu Golfklúbbur Vatnsleysustrandar Golfklúbbur Suðurnesja (Leiran) Golfklúbburinn Borgarnesi Golfklúbburinn Geysi Haukadal Golfklúbburinn Selfossi Félagsmenn [...]

Keppnissumarið fer vel af stað

2012-05-28T13:39:08+00:0028.05.2012|

Um helgina voru 132 keppendur skráðir til leiks á fyrsta móti Eimskipsmótaraðar GSÍ. Þar af 24 frá Keili. Aflýsa þurfti fyrsta hring á föstudegi vegna veðurs. Óhætt er að segja að árangur helgarinnar hafi verið góður, sérstaklega hjá unga fólkinu en hjá körlunum urðu jafnir í 4 sæti Ísak Jasonarson og Einar Haukur Óskarsson. Hjá konununum varð Guðrún [...]

Ný vefsíða Keilis í loftið

2012-05-25T16:53:07+00:0025.05.2012|

Velkomin á nýja og glæsilega vefsíðu Golfklúbbsins Keilis! Nú geta félagsmenn sem og aðrir gestir vefsins nálgast á aðgengilegan hátt allar helstu upplýsingar um golfklúbbinn. Á meðal nýjunga má nefna beina tengingu við Veðurstofu Íslands ásamt tengingu við mótaskrá Golfsambandsins. Á forsíðu vefsins má jafnframt sjá opnunartíma Hraunkots og auglýsingar fyrir þá atburði sem eru á [...]

Vormót Hafnarfjarðar

2012-05-22T16:42:26+00:0022.05.2012|

Næstkomandi laugardag verður haldið hið árlega Vormót Hafnarfjarðar. Má segja að þetta mót marki upphaf golfvertíðarinnar hjá mörgum kylfingum. Glæsileg verðlaun verða í boði ásamt því að keppt er um Hafnarfjarðarmeistaratitlana í golfi fyrir árið 2012. Keppnisfyrirkomulag er bæði höggleikur og punktakeppni. Í höggleik eru veitt verðlaun í karla- og kvennaflokki, 50.000 kr. gjafabréf. Í punktakeppninni [...]

Go to Top