Opnun yfir páskana

2012-05-21T16:47:50+00:0021.05.2012|

Yfir páskahelgina verður fært inná flatir á Sveinskotsvelli og völlurinn færður uppí fulla lengd. Seinni níu holurnar á Hvaleyrinni verða áfram lokaðar. Enn er talsvert af kylfuförum á seinni níu holunum á Hvaleyrinni eftir síðasta tímabil og hefur því verið ákveðið að hvíla hann lengur til að leyfa sárunum að loka sér. Völlurinn er að koma [...]

Reglukvöld fyrir Keilisfélaga

2012-05-21T16:45:24+00:0021.05.2012|

Eins og sl. vor þá ætlar Golfklúbburinn Keilir að bjóða upp á fræðslu um golfreglur fyrir meðlimi sína. Námskeið verða haldin fimmtudaginn 12. apríl og miðvikudaginn 25. apríl í Hraunkoti, sal á efri hæð og hefst kl. 20:00. Skráning í Hraunkoti sími 565 – 3361 eða í tölvupósti á hraunkot@keilir.is Kennari er golfdómarinn Hörður Geirsson. Félagsmenn [...]

Viðkvæmt ástand

2012-05-21T16:41:35+00:0021.05.2012|

Ágætu félagsmenn, mjög viðkvæmt ástand er nú á golfvellinum okkar. Það eru vinsamleg tilmæli til þeirra kylfinga sem eru að ganga um Sveinkotsvöllinn að slá alls ekki af brautum, heldur fara út í brautarkanta (röff) og slá þaðan. Höfum það að leiðarljósi að ganga ávallt vel um völlinn okkar og höfum það hugfast að kylfufar sem [...]

Vinavellir Keilis 2012

2012-03-29T15:20:50+00:0029.03.2012|

Gert hefur verið vinavallasamkomulag við Golfklúbb Hellu, Golfklúbbinn á Vatnsleysuströnd, Golfklúbb Suðurnesja, Golfklúbbinn í Borganesi, Golfklúbbinn Geysi og Golfklúbb Selfoss Samkomulagið tekur gildi frá og með 1.maí 2012 til 1. október 2012. Félagsmenn Golfklúbbsins Keilis greiða krónur 1000 í vallargjald í hvert sinn er þeir leika golfvellina og skiptir ekki máli hvort leiknar séu 9 eða [...]

Go to Top