Keppnislið eldri kylfinga hafa verið valin

2017-08-16T11:03:55+00:0016.08.2017|

Þá styttist í að eldri sveitir Keilis berjist um íslandsmeistaratitla golfklúbba. Í þetta sinn eru það sveitir 50 ára og eldri sem keppa í Sandgerði og Vestmannaeyjum. Sveitir Golfklúbbsins Keilis sem taka þátt í Sveitakeppni eldri kylfinga eru: Karlasveitin sem keppir í Sandgerði Frans Páll Sigurðsson Gunnar Þór Halldórsson Guðbjörn Ólafsson Ívar Örn Arnarsson Jón Erling [...]

Keppnislið Keilis hafa verið valin

2017-08-09T11:13:26+00:0009.08.2017|

Íslandsmót golfklúbba fer fram um næstu helgi. Keppnislið Keilis hafa verið valinn og eru þau skipuð eftirfarandi kylfingum.     Kvennalið Keilis leikur á Garðavelli á Akranesi.   Anna Sólveig Snorradóttir Guðrún Brá Björgvinsdóttir Gunnhildur Kristjánsdóttir Hafdís Alda Jóhannsdóttir Helga Kristín Einarsdóttir Signý Arnórsdóttir Sigurlaug Rún Jónsdóttir Þórdís Geirsdóttir   Liðstjóri er Karl Ómar Karlsson   [...]

Vikar vann Hvaleyrarbikarinn!

2017-07-30T15:51:33+00:0030.07.2017|

Vikar Jónasson úr Keili og Karen Guðnadóttir úr GS fögnuðu sigri á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni í dag. Þetta er annað árið sem keppt er um Hvaleyrarbikarinn á þessu móti og er þetta í fyrsta sinn sem þau sigra á þessu móti. Þetta er annar sigur Vikars á Eimskipsmótaröðinni á þessari leiktíð en hann hafði betur gegn [...]

Keppt um Hvaleyrarbikarinn á Borgunarmótinu

2017-07-28T10:59:35+00:0028.07.2017|

Það er skammt stórra högga á milli á Hvaleyrinni þessa dagana. Nú í morgun hófst eitt glæsilegasta golfmót ársins á Eimskipsmótaröðinni, sjálft Borgunarmótið þar sem keppt er um hinn virta Hvaleyrarbikar í annað sinn. Mótið er sjöunda mótið af alls átta á keppnistímabilinu 2016-17. Íslandsmeistarinn í golfi karla 2017, heimamaðurinn Axel Bóasson, er á meðal keppenda. [...]

Go to Top