Íslandsmótið – Upplýsingar fyrir áhorfendur

2017-07-21T09:33:48+00:0021.07.2017|

Verið velkomin á Íslandsmótið 2017 sem fram fer á Hvaleyrarvelli í tilefni af 50 ára afmæli Golfklúbbsins Keilis. Við hjá Keili erum afar stolt af því að opna þrjár nýjar og glæsilegar golfholur og hlökkum til að sjá fremstu kylfinga landsins spreyta sig á þeim. Við bjóðum einnig upp á fjölskylduhátíð með sérstakri dagskrá fyrir börnin [...]

Lokanir á golfvöllum okkar næstu daga

2017-07-20T09:54:43+00:0020.07.2017|

Hvaleyrarvöllur verður lokaður frá fimmtudegi til sunnudags. Einnig verður Sveinskotsvöllur lokaður um helgina. Til þess að reyna að mæta þessari lokunum höfum við komist að sérstöku samkomulagi við tvo golfklúbba, Brautarholt og Setberg, meira um það hér neðar í póstinum. Við minnum Keilisfélaga að nota vinavellina okkar enn þeir eru alls 9 talsins. Einnig fá Keilisfélagar [...]

Sjálfboðaliðar Keilis eru tilbúnir

2017-07-20T09:50:52+00:0019.07.2017|

Í kvöld fór fram undirbúningsfundur fyrir sjálfboðaliða sem koma að Íslandsmótinu á Hvaleyri nú um helgina. Eins og sjá má á myndinni hér fyrir ofan var fundurinn afar vel sóttur og sprengdi hann utan af sér fundarsal Hraunkots, svo leita þurfti út undir bert loft til að ná mynd af hópnum. Framlag sjálfboðaliða er einn allra [...]

Sjálfboðaliðar Keilis eru tilbúnir

2017-07-19T10:04:11+00:0019.07.2017|

Í kvöld fór fram undirbúningsfundur fyrir sjálfboðaliða sem koma að Íslandsmótinu á Hvaleyri nú um helgina. Eins og sjá má á myndinni hér fyrir ofan var fundurinn afar vel sóttur og sprengdi hann utan af sér fundarsal Hraunkots, svo leita þurfti út undir bert loft til að ná mynd af hópnum. Framlag sjálfboðaliða er einn allra [...]

Go to Top