Bikarinn heim

2017-06-13T09:49:25+00:0013.06.2017|

Nú fer senn að líða að stærsta móti ársins hjá okkur. Meistaramót Keilis hefst í byrjun júlí. Núna er undirbúningur í fullum gangi og við viljum biðja alla þá sem eru með bikara (farandbikara) frá Meistaramótinu 2016 að koma þeim á skrifstofu Keilis sem allra fyrst.Við þurfum að grafa í þá og gera klára fyrir Meistaramótið [...]

Sex kylfingar frá Keili í landsliðum Íslands

2017-06-09T15:15:01+00:0009.06.2017|

Jussi Pitkänen, afreksstjóri Golfsambands Íslands, hefur valið eftirtalda kylfinga sem keppa fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni landsliða 13. til 16. júlí. Sex kylfingar eru valdir frá golfklúbbnum Keili. Karla- og kvennalandsliðin keppa í efstu deild um Evrópumeistaratitilinn. Evrópukeppni landsliða kvenna: 11.-15. júlí: Montado Resort, Portúgal. Anna Sólveig Snorradóttir (GK)​ Berglind Björnsdóttir (GR)​ Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK) [...]

Bikarinn úrslit

2017-06-08T11:48:44+00:0008.06.2017|

Þá er undankeppnin fyrir Bikarinn 2017 lokið þetta árið og 49 grjóthart Keilisfólk skráði sig til leiks. 16 efstu í punktakeppni komust áfram. Holukeppnin er leikin með forgjöf sem fer þannig fram að mismunur á leikforgjöf keppenda raðast á 18 holur sam­kvæmt erfiðleikastuðli forgjafar eins og fram kemur á skorkorti. Keppendur taka leikforgjöf samkvæmt forgjafartöflu og [...]

Go to Top