Félagsskírteini

2017-05-15T09:01:47+00:0015.05.2017|

Að gefnu tilefni viljum við ítreka að ekki eru gefin út ný félagsskírteini. Alveg eins og í fyrra viljum við biðja félagsmenn Keilis að nota sömu kort áfram. Á þeim er ekkert ártal eins og mynd af korti hér sýnir hér. Allir sem eiga bókaðan rástíma þurfa að renna korti sínu í gegnum mætingarskanna til að [...]

Keilir 50 ára-Orðuveitingar

2017-05-10T10:46:04+00:0010.05.2017|

Í tilefni 50 ára afmælis Keilis nú á dögunum voru nokkrir einstaklingar heiðraðir fyrir mikið og gott starf í þágu klúbbsins. Veitt voru Silfur- og Gullmerki Keilis, upptalningin byrjar á Silfurmerkishöfum Keilis. Magnús Hjörleifsson Gunnar Þór Halldórsson Ásgeir Jón Guðbjartsson Daníel Rúnarsson Þeir fjórir fengu silfurmerki fyrir ómetanlegt starf við útgáfumál fyrir Keili s.s ljósmyndun, umbrot, [...]

Golfklúbburinn Keilir fyrirmyndarfélag ÍSÍ

2017-05-08T16:10:57+00:0008.05.2017|

Golfklúbburinn Keilir fékk viðurkenningu sem fyrirmyndarfélag ÍSÍ á 50 ára afmælisfagnaði klúbbsins í Hafnarfirði laugardaginn 6. maí síðastliðinn. Mikið fjölmenni tók þátt í fagnaðinum og mátti m.a. sjá þar ráðherra og bæjarstjóra ásamt formanni og framkvæmdastjóra Íþróttabandalags Hafnarfjarðar. Golfklúbburinn er vel að þessari viðurkenningu kominn og uppfyllir öll þau skilyrði sem sett eru af hálfu ÍSÍ [...]

Frumkvöðlar á Hvaleyrinni

2017-05-06T11:22:09+00:0006.05.2017|

Í tilefni 50 ára afmæli Keilis hefur  verið tekin saman saga klúbbsins fyrir fyrstu 10 árin og er þar fjallaðum aðdragandann, stofnunina og starfsemina 1967-1977. Höfundur er Jóhann Guðni Reynisson en um myndasöfnun sá Magnús Hjörleifsson og Gunnar Þór Halldórsson braut um og hannaði útlit. Bókin er eingöngu gefin út á rafrænu formi og má nálgast [...]

Go to Top