Hefur þú áhuga á að verða golfdómari?

2016-10-17T13:11:44+00:0017.10.2016|

Enn eitt golfsumarið hefur runnið sitt skeið á enda. Veðrið lék við okkur í sumar og kylfingar voru mjög duglegir að nýta golfvellina. Mótahald var einnig mjög blómlegt og má t.d. nefna að á tímabilinu 1. maí til 30. september voru 1.457 mót skráð í mótakerfi golf.is. Af þeim má ætla að ríflega 800 hafi verið [...]

Axel með fullan keppnisrétt á Nordic golfmótaröðinni

2016-10-15T17:05:29+00:0015.10.2016|

Axel Bóasson tryggði sér í dag áframhaldandi keppnisrétt á Nordic golfmótaröðinni. Axel endaði í 10. sætí í mótinu en það voru 25 efstu kylfingarnir sem fá fullan þátttökurétt á mótaröðinni fyrir árið 2017. Nordic mótaröðin 2017 hefst í febrúar á Spáni. Næsta verkefni hjá Axel er að fara sem liðstjóri Íslandsmeistara Keilis í karlaflokki til Portúgals sem [...]

Rúnar á enn einu frábæra skorinu

2016-10-14T08:26:55+00:0014.10.2016|

Rúnar lék með Minnesota skólanum á Alister Mackenzie Invitational mótinu sem lauk 11. október. Rúnar gerði sér lítið fyrir og lék á 64 höggum eða 7 höggum undir pari á fyrsta hring. Annan hringinn lék hann á 74 höggum  og þann þriðja á 75 höggum  og endaði á parinu í heildina eða í 40. sæti í [...]

Gunnhildur í háskólagolfinu

2016-10-14T08:15:54+00:0014.10.2016|

Gunnhildur Kristjánsdóttir og liðsfélagar hennar í Elon háskólaliðinu tóku þátt í Pinehurst challenge mótinu sem að lauk núna í vikunni. Elon skólinn endaði í 11. sæti og lék Gunnhildur á 18 yfir pari eða á 77-78-81 eða 18 yfir pari. Næsta verkefni hjá Gunnhildi og félögum er Kiawah Island mótið í lok október    

Go to Top