Íslandsmótið í höggleik 2016 hefst í dag

2016-07-21T08:59:24+00:0021.07.2016|

Íslandsmótið í höggleik hófst í morgun á Jaðarsvelli á Akureyri. 106 karlar og 31 kona er skráð til leiks þetta árið. Allir okkar fremstu kylfinga eru að sjálfsögðu með á Akureyri og verður spennandi að sjá hver stendur uppi sem sigurvegari á Sunnudag. 16 ár eru síðan Íslandsmótið var haldið síðast á Akureyri og var það [...]

Úrslit úr innanfélagsmóti

2016-07-19T14:07:54+00:0019.07.2016|

Þann 13. júlí var haldið innanfélagsmót hjá okkur og var þáttaka með ágætum. 68 félagsmenn tóku þátt og var veitt verðlaun fyrir besta skor í höggleik og 5 efstu í punktakeppni. Helstu úrslit urðu þessi: Besta skor Birgir Björn Magnússon 74 högg Punktakeppni 1. sæti Steingrímur Hálfdánarson  39 punktar 50.000 kr inneign í flugferð með Icelandair. [...]

Hvaleyrarbikarinn hvað er það…?

2016-07-13T15:42:26+00:0013.07.2016|

Hvað er Borgunarmótið/Hvaleyrarbikarinn, get ég hjálpað? og hvenær get ég leikið golf næstu daga? Borgunarmótið þar sem leikið er um Hvaleyrarbikarinn. Nú á föstudaginn hefst Borgunarmótið á Eimskipsmótaröðinni, þar sem keppt er um Hvaleyrarbikarinn. Þetta mót sækir fyrirmynd sína í hin svokölluð risamót sem við fylgjumst með á mótaröðum þeirra bestu hvert ár. Þáttakendafjöldi er mjög [...]

Úrslit Meistaramót Keilis 2016

2016-07-12T15:02:39+00:0012.07.2016|

Þá er skemmtilegasta móti ársins lokið hjá okkur. Meistaramótið var haldið dagana 3-9 júlí. Keppt var í 15. flokkum og einnig var haldið Meistaramót fyrir yngstu börnin. 280 keppendur tóku þátt í það heila.Fyrstu dagana var veður mjög gott, en siðustu 2 dagana var mikill vindur og þá sérstaklega lokadaginn sem reyndi mjög á keppendur. Héru [...]

Go to Top