Sjálfboðaliðar óskast

2016-07-12T12:17:24+00:0012.07.2016|

Golfklúbburinn Keilir mun vera með Borgunarbikarinn næstu helgi frá 15-17 júlí og verður keppt um Hvaleyrarbikarinn 2016. 36 karlar og 18 konur munu taka þátt í þessu glæsilega móti. Okkur vantar sjálfboðaliða fyrir þetta mót og biðlum við til allra sem hafa áhuga að taka þátt í þessu með okkur að skrá sig. Hægt er að skrá [...]

Hluti landsliðsins í knattspyrnu lék á Hvaleyrarvelli í dag

2016-07-05T15:53:22+00:0005.07.2016|

Nú er kominn tími hjá strákunum okkar að slaka aðeins á eftir frábært Evrópumót í fótbolta. Í dag kom hluti hópsins á Hvaleyrarvöll og lék golf í blíðviðrinu. Það var Magnús Gylfason félagi í Keili og nefndarmaður í landsliðsnefnd KSÍ sem bauð leikmönnunum Birki Bjarnassyni og Herði Björgvin Magnússyni uppá golfhring til að dreifa aðeins huganum [...]

Meistaramótið 2016 er hafið.

2016-07-03T09:03:16+00:0003.07.2016|

Þá er stóra stundin runninn upp. Meistaramót Keilis 2016 er hafið. Það var 4. fl. karla sem hóf leik kl 07:50 núna í morgunsárið. Arnar Atlasson formaður Keilis setti 49. Meistaramót Keilis með formlegum hætti og það var svo Baldvin Björnsson sem sló upphafshöggið og gerði það einstaklega vel. Þegar þetta er skrifað eru 250 keppendur [...]

Flott veðurspá alla Meistaramótsvikuna

2016-06-30T12:21:09+00:0030.06.2016|

Þá er skráning kominn á fullt fyrir Meistaramót Keilis, langskemmtilegastu golfviku ársins hjá álvöru kylfingum.Við erum búin að vinna rástímaáætlun fyrir mótið, spáin er unnin uppúr þátttöku á síðasta ári og gæti því breyst umtalsvert. Því biðjum við alla að hafa það í huga. Opið er fyrir skráningu þangað til 3. júlí, enn við biðjum alla [...]

Go to Top