Úrslit úr styrktarmóti Axels

2016-05-29T19:53:52+00:0029.05.2016|

Axel Bóasson hélt í dag styrktarmót á Hvaleyrarvelli og var spilað með Texas Scramble fyrirkomulagi með forgjöf. Einnig var í boði að taka þátt í púttleik og virkaði leikurinn þannig að þeir sem luku við létta púttþraut fyrir neðan golfskála Keilis áttu möguleika á að vinna 100 þúsund króna gjafabréf hjá golfdeild Heimsferða. 2 heppnir aðilar [...]

Úrslit opna Ping öldungamótið

2016-05-28T20:33:09+00:0028.05.2016|

Í dag fór fram opna Ping öldungamótið og var fullt í mótið. 172 kylfingar skráðu sig til leiks og reyndist Hvaleyrin mörgum erfið í vindinum. Golfklúbburinn Keilir þakkar Íslensk-Ameríska umboðsaðila Ping á Íslandi kærlega fyrir veittan stuðning. Ping gefur öll verðlaun í mótinu eins og undanfarin ár. Okkar fólk byrjaði að ræsa út eldsnemma í morgun [...]

Afrekshópur Keilis skrifar undir samninga

2016-05-27T18:37:38+00:0027.05.2016|

Í gær fór fram árleg undirskrift A og B samninga afrekskylfinga við Keili. Hópurinn hefur aldrei verið stærri og skrifuðu alls 16 kylfingar undir samninga. 15 undir B-samning og einn undir A-samning.   Axel Bóasson skrifaði undir svokallaðan A-samning enn hann fjallar um stuðning Keilis við Axel til að ná árangri sem atvinnumaður í golfi. Samningarnir [...]

Styðjum Axel á Sunnudaginn

2016-05-26T14:25:18+00:0026.05.2016|

Rosalegir vinningar hjá Axel í Fjölskylduleik Heimsferða Okkar maður Axel Bóasson heldur styrktarmót á Hvaleyrarvelli næstkomandi sunnudag. Í gær tilkynnti kappinn að hann ætlaði að bjóða upp á auka Fjölskylduleik. Leikurinn virkar þannig að þeir sem ljúka við létta púttþraut fyrir neðan golfskála Keilis eiga möguleika á að vinna 100 þúsund króna gjafabréf hjá golfdeild Heimsferða. [...]

Go to Top