The Lava Challenge nýtt miðnæturmót fyrir erlenda kylfinga

2016-04-27T15:33:02+00:0027.04.2016|

Golfklúbburinn Keilir og Golfklúbburinn Oddur hafa tekið höndum saman og munu standa fyrir The Lava Challenge miðnæturgolfmótinu sem fram fer á golfvöllum klúbbanna í sumar. Hvaleyrarvöllur í Hafnarfirði og Urriðavöllur í Garðabæ hafa á undanfarin ár verið í hópi fremstu golfvalla landsins. The Lava Challenge er 36 holu golfmót og munu kylfingar fá tækifæri til að [...]

Guðrún Brá í 7. sæti á +7

2016-04-21T10:32:00+00:0021.04.2016|

Guðrún Brá leiddi Fresno State háskólaliðið til 3. sætis í Mountain West Conference mótinu sem að lauk í gær. Guðrún lék best allra af sínum félögum í mótinu eða á 71 (-1), 76 (+4) og 76 (+4) eða á 7 höggum yfir pari og endaði í 7. sæti í einstaklingskeppninni. Fresno State liðið endaði í 3. sæti [...]

Gísli í 10. sæti

2016-04-18T23:26:30+00:0018.04.2016|

Um helgina lék Gísli Sveinbergsson á the Boilermaker Invitational með háskólaliðinu Kent State. Hann lék síðustu tvo hringina frábærlega eða á 68 (-4) og 69 (-3) eftir að hafa farið fyrsta hringinn á 78 höggum (+6). Gísli endaði mótið á -1 og endaði í 10. sæti í einstaklingskeppninni. Kent State skólinn endaði í fjórða sæti. Bjarki [...]

Go to Top