Golfnámskeið um helgar í Hraunkoti

2016-04-16T14:39:29+00:0016.04.2016|

Námskeiðin eru fimm tímar og hentar vel bæði þeim sem eru að byrja eða eru lengra komin. Farið er yfir öll helstu grunnatriði í púttum, vippum og sveiflu.  Þetta er fín leið til þess að byrja tímabilið á sem bestan hátt. Kennarar eru Karl Ómar og Björn Kristinn PGA golfþjálfarar hjá Keili NÁMSKEIÐ UM HELGAR 1) [...]

Gísli átta yfir pari

2016-04-13T22:49:14+00:0013.04.2016|

Gísli Sveinbergs lék á 75+75 á móti í vikunni við erfiðar aðstæður og endaði í 28. sæti í einstaklingskeppninni á Robert Keppler mótinu í Ohio. Veðrið setti heldur betur strik í reikninginn þar sem að kalt var og vindur. Kent State háskólaliðið  endaði í 7. sæti. Næstu verkefni hjá Gísla eru 16.-17.apríl. Það mót fer fram í [...]

Skilaboð frá vallastjóra Keilis

2016-04-11T14:56:08+00:0011.04.2016|

Nú er komið að hinum árlega „Masters fiðringi“.  Sjúkdómseinkenni eru vel þekkt.  Kylfingar fara að sjást í golfbúðum að skoða græjur og kylfur jafnvel þvegnar, uppáhalds tíglasokkarnir mögulega straujaðir.  Annað vel þekkt einkenni er að þefa uppi vallarstjórann sinn og spyrja „hvernig kemur‘ann undann?“ Þennan apríl mánuð eru þeir vandfundnir sem orðið hafa fyrir álíka spurningaflóði [...]

Tvö sæti laus í þjálfunarleiðina

2016-04-10T11:33:41+00:0010.04.2016|

Það er allt orðið fullt á leiðina sem hefst kl. 19:00 þriðjdaginn 12. apríl. Enn eru tvö sæti laus í leiðina sem hefst kl. 20:00. Þau sem hafa áhuga á því að vera með endilega hafið samband á netfangið karl.omar.karlsson@akranes.is.  Æfingar verða í átta skipti á þriðjudögum kl. 20:00 dagana 12., 19., 26. apríl og 3., [...]

Go to Top