Páskapúttmót úrslit

2016-03-16T14:52:27+00:0016.03.2016|

Sunnudaginn 13. mars var haldið páskapúttmót til styrktar afreks- og barna- og unglingastarfi klúbbsins. Veitt voru verðlaun fyrir fæst pútt í karla- og kvennaflokki. Leiknir voru tveir hringir og síðan var lægra skor valið. Úrslit urðu þannig: Kvennaflokkur 1. Jóhanna Lúðvíksdóttir 30 pútt 2. Valgerður Bjarnadóttir 32 pútt 3. Heiðrún Jóhannsdóttir 32 pútt Karlaflokkur 1. Sigurður [...]

Héraðsdómaranámskeið GSÍ

2016-03-14T09:44:00+00:0014.03.2016|

Árlegt héraðsdómaranámskeið GSÍ verður haldið í næsta mánuði. Mikilvægt er að allir golfklúbbar hafi yfir dómurum að ráða og því nauðsynlegt að efla vitund félagsmanna fyrir gildi þess að klúbburinn hafi menntaða golfdómara. Um leið má minna á að nýjar golfreglur tóku gildi um síðustu áramót og því er þetta gott tækifæri til að fræðast um [...]

Gísli lék á sex höggum undir pari og endaði í fjórða sæti á háskólamóti

2016-03-14T09:21:24+00:0014.03.2016|

Gísli Sveinbergsson endaði í fjórða sæti á háskólamóti sem fram fór á The Dunes vellinum um helgina. Gísli, sem leikur fyrir Kent háskólaliðið, lék hringina þrjá á -6 samtals en hann lék lokahringinn á pari vallar eða 72 höggum. Gísli var í öðru sæti fyrir lokahringinn eftir að hafa leikið á 70 og 68 höggum. Gísli, [...]

Go to Top