Meistaramót Keilis 2018 hafið

2018-07-08T10:46:28+00:0008.07.2018|

Það voru vaskir kylfingar sem hófu leik snemma í morgun í Meistaramóti Keilis 2018. Það var 4. flokkur karla sem hóf leik og kom það í hlut Rúnars Márs Bragasonar að slá fyrsta höggið í þetta skiptið. Formaður Keilis Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir kom og heilsaði uppá fyrsta ráshópinn og setti mótið. Alls eru um 270 kylfingar [...]

Úrslit úr Opna Heimsferðamótinu

2018-07-02T14:14:15+00:0002.07.2018|

Opna Heimsferðamótið var haldið á Hvaleyrinni síðastliðinn laugardag, alls luku 148 kylfingar leik. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr mótinu ásamt verðlaunum. Við óskum öllum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn. Punktakeppni 1. Ferðavinningur að verðmæti 220.000 kr. Unnar Karl Jónsson 46 punktar 2. Ferðavinningur að verðmæti 140.000 kr. Ragnheiður H Ragnarsdóttir 40 punktar 3. Ferðavinningur [...]

Styttist í Meistaramót Keilis 2018

2018-06-18T13:55:33+00:0018.06.2018|

Þá líður að stærsta golfmóti sumarsins hjá okkur Keilisfólki. Meistaramót klúbbsins mun fara fram dagana 8.-14. Júlí n.k. Einsog síðustu ár verður blásið í hörkulokahóf þar sem við munum fá í heimsókn til okkar landsþekkta listamenn úr öllum áttum. Þeir sem hafa áhuga að vera með geta smellt hér til að sjá fyrirkomulag flokka og til [...]

Jónsmessan 2018

2018-06-18T09:53:21+00:0018.06.2018|

Sumarið er komið á fullan snúning og þá er komið að Jónsmesshátíðinni. Þetta skemmtilega mót verður haldið n.k laugardag. Keppnisfyrirkomulag: Tveggja manna scramble.  Karlar leika af gulum teigum, konur af rauðum. Mótið er 18 holur og hefst kl: 17:00. Hámarks forgjöf hvers leikmanns er 34. Forgjöf liðs er samanlögð forgjöf leikmanna deilt með 5. Nú komast 100 manns [...]

Go to Top