Hraunið lokað
Nú hefur hrauninu verið lokað þetta árið en við höldum Hveleyrinni opinni inni á sumarflatir út þessa viku. Sveinskotsvöllur verður svo opinn inn á sumarflatir í vetur. Vetrarholur verða einnig teknar á Hveleyrinni þannig að golfþyrstir kylfingar geta valið að spila Hvaleyrina, þó svo að aðstæður verði örugglega betri á Sveinskotsvelli. kv. Vallastjóri