Verðlaunhafar í mánaðarmótinu

2014-10-13T11:43:15+00:0013.10.2014|

Mánaðarmóti lauk síðastliðinn föstudag, veðrið í september var nú ekki uppá það besta. Samt sem áður voru yfir 200 hringir leiknir í mótinu. Vinnigshafar eru vinamlegast beðnir um að nálgast vinningana á skrifstofu Keilis. Platínukortin má nálgast í afgreiðslu Hraunkots. Eftirfarandi urður í verðlaunasætum: Án forgjafar 1          Valdís Þóra Jónsdóttir   GL        69    25.000 [...]

Frost, Sveinskot og holurnar þrjár  

2014-10-10T08:49:02+00:0010.10.2014|

Undanfarna daga hefur vetur konungur mynnt á sig með smávægilegu næturfrosti.  Kuldinn hefur verið nægur til að klæða völlinn í hrímaðann hvítann búning.  Þegar slíkt gerist þá er hætta á því að minsta álag valdi smávægilegum skaða á graslaufum.  Þetta viðbótarálag getur gert grasinu erfitt fyrir yfir veturinn og með tímanum valdið neikvæðri breytingu á samsetningu [...]

European Ladies Club Trophy

2014-10-05T15:57:38+00:0005.10.2014|

Við lögðum af stað í stormi síðastliðinn mánudag og var það viðeigandi byrjun á skemmtilegri viku. Ferðalagið gekk snurðulaust þar til á hótelið var komið, sem á korti væri hægt að finna nokkuð nálægt “middle of no where” við landamæri Austurríksi. Þar tók eldri maður á móti okkur sem talaði litla sem enga ensku, sagði mér [...]

Bændaglíman 2014

2014-10-01T15:23:08+00:0001.10.2014|

Bændaglíman verður haldin laugardaginn 4. október nk. Keppnisfyrirkomulag, 4 manna Texas Scramble, keppendur skrá sig saman í holl. Ræst verður út af öllum teigum kl:14:00. Nándarverðlaun á 10. flöt. Veitingavagninn er á ferðinni meðan á keppni stendur með heitt kakó og STROH. Að móti loknu verður borinn fram glæsilegur kvöldverður að hætti Brynju og að honum [...]

Go to Top