Verðlaunhafar í mánaðarmótinu
Mánaðarmóti lauk síðastliðinn föstudag, veðrið í september var nú ekki uppá það besta. Samt sem áður voru yfir 200 hringir leiknir í mótinu. Vinnigshafar eru vinamlegast beðnir um að nálgast vinningana á skrifstofu Keilis. Platínukortin má nálgast í afgreiðslu Hraunkots. Eftirfarandi urður í verðlaunasætum: Án forgjafar 1 Valdís Þóra Jónsdóttir GL 69 25.000 [...]