Úrslit Styrktarmót Axels

2014-09-30T15:29:00+00:0030.09.2014|

Ég vil þakka kærlega öllum þeim sem tóku þátt og einnig þeim fjölmörgu sem komu og studdu mig á laugardaginn. Golfklúbbnum Keili fyrir að lána mér völlinn og sérstaklega vallarstarfsmönnum fyrir frábæran völl. Fjöldi fyrirtækja lagði mér til vinninga og kann ég þeim miklar þakkir fyrir það. Mótið tókst frábærlega þrátt fyrir slæma veðurspá og vona [...]

Styrktarmót Axels Bóassonar

2014-09-26T12:05:02+00:0026.09.2014|

Á laugardaginn mun Axel Bóasson halda styrktarmót og verður spilað Texas Scramble. Axel Bóasson er einn af okkar fremstu kylfingum og hefur hann ákveðið að gerast atvinnumaður og reyna fyrir sér á stóra sviðinu. Eins og allir vita er þetta gríðarlegt verkefni að gerast atvinnumaður og margir hlutir þurfa að ganga saman svo þetta sé hægt.  Golfklúbburinn [...]

Gísla fagnað

2014-09-22T10:14:53+00:0022.09.2014|

Gísla Sveinbergssyni var fagnað við heimkomu í golfskálanum á Hvaleyri á  föstudag og tók þar á móti blómvöndum frá GSÍ, Golfklúbbnum Keili og Bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Árangur Gísla á þessu ári er með ólíkindum, hann er orðinn efstur íslenskra kylfinga á Heimslista áhugamanna eftir einungis eitt ár á Eimskipsmótaröðinni. Næsta verkefni Gísla er að keppa með sigursveit [...]

Gísli Sveinbergsson sigurvegari á The Duke of York Young Champions Trophy

2014-09-18T14:49:39+00:0018.09.2014|

Gísli gerði sér lítið fyrir og sigraði á The Duke of York Young Champions Trophy. Mótið er gífurlega sterkt þar sem landsmeistarar 18 ára og yngri frá 30 þjóðum koma saman og leika um "The Duke of York Young Champions Trophy”.  Enn það er Prins Andrew sem er verndari mótsins og veitir verðlaunin ár hvert. Sennilega [...]

Go to Top