Skráning hafin í Meistaramót Keilis

2013-07-03T09:58:25+00:0003.07.2013|

Skráning er farin á fullt í Meistaramót Keilis 2013 keppt verður dagana 7-13 júlí næstkomandi. Við minnum sigurvegara síðasta árs að skila farandbikurum aftur á skrifstofu svo hægt verði að láta grafa á þá fyrir afhendingu í ár. Mótið verður með svipuðum hætti og í fyrra, til að sjá keppnisfyrirkomulag og hvenær áætlaður rástími er fyrir [...]

Meistaramót Keilis 2013

2013-01-17T14:13:38+00:0017.01.2013|

Ákveðið hefur verið af mótanefnd Keilis að Meistaramót Keilis verður haldið dagana 7-13 júlí. Þessi dagsetning er breyting frá því 2012 enn þá var mótið haldið í fyrstu viku júlí mánaðar vegna Evrópumóts Landsliða sem haldið var á Hvaleyrarvelli. Nánari dagskrá verður betur auglýst er nær dregur sumri, enn félagsmenn geta átt von á mjög svipaðri [...]

Myndir frá Meistaramóti 2012

2012-07-12T15:38:23+00:0012.07.2012|

Ljósmyndir frá nýliðnu Meistaramóti Keilis eru komnar inn á vefinn en hægt er að skoða þær hér. Á næstu dögum munu myndir frá Meistaramótum fyrri ára bætast við myndasafnið. Ef þú lumar á skemmtilegum myndum frá eldri Meistaramótum þá þætti Keili afar vænt um að fá þær sendar á netfangið keilir@keilir.is.

Kristján og Tinna klúbbmeistarar

2012-07-09T12:54:21+00:0009.07.2012|

Kristján Þór Einarsson er klúbbmeistari Golfklúbbsins Keilis eftir ótrúlegan lokadag í Meistaramóti klúbbsins. Kristján Þór lagði Axel Bóasson af velli í ævintýralegum bráðabana um sigurinn og tryggði sér titilinn. Kristján Þór setti nýtt vallarmet á Hvaleyrarvelli í dag er hann lék á 62 höggum eða níu höggum undir pari. Kristján bætti fyrra vallarmet af hvítum teigum [...]

Go to Top