Hörkukeppni í Meistaraflokkunum

2012-07-06T18:47:40+00:0006.07.2012|

Enn halda meistarflokkar karla og kvenna að spila frábært golf. Signý Arnórsdóttir var á 69 höggum í dag og minnkaði munin á henni og Tinnu niður í tvö högg, Tinna er á 214 höggum og Signý á 216. Rúnar sem er einsog flestir Keilismenn vita bróðir Signýjar, hélt uppteknum hætti og spilaði frábært golf í dag [...]

Rúnar og Tinna efst eftir fyrsta hring

2012-07-04T13:36:48+00:0004.07.2012|

Rúnar Arnórsson leiðir í meistaraflokki karla eftir frábæran fyrsta hring og lék hann á 66 höggum. Í öðru sæti einu höggi á eftir er Axel Bóasson á 67 höggum, í þriðja sæti var annar ungur og efnilegur kylfingur Dagur Ebenezarson á 69 höggum. Má heldur betur segja að flokkurinn byrji vel og lofi góðu um framhaldið. [...]

Meistaramóti barna lokið á Sveinskotsvelli

2012-07-04T13:23:37+00:0004.07.2012|

Meistaramót barna á Sveinskotsvelli lauk í gær og var verðlaunafhending haldin í Hraunkoti ásamt verðlaunafhendingu yngri flokkana í Meistaramótinu. Allir þátttakendur fengu viðurkenningarskjal fyrir að hafa lokið leik og hefur þetta fyrirkomulag sannað sig sem frábær vettfangur fyrir yngstu kynslóðina til að feta sín fyrstu spor í kepppnisgolfi. Einnig var boðið uppá veitingar í lok verplaunafhendingar [...]

Verðlaunafhending yngri flokka í Meistaramóti Keilis 2012

2012-07-04T13:15:16+00:0004.07.2012|

Verðlaunafhending yngri flokka var haldin í Hraunkoti strax eftir að leik lauk á þriðjudag. Mikið var um efnilega kylfinga sem kepptu á mótinu í ár, þar sem flokkur 14 ára og yngri í strákaflokki stóð kannski uppúr enn strákarnir léku fanntagolf alla 3 dagana og var vallarmetið slegið og það síðan jafnað, einsog hefur komið fram [...]

Go to Top