Hrikalega flott golf hjá 14 ára og yngri og Guðrún Brá á 69 höggum

2012-07-02T22:56:24+00:0002.07.2012|

Atli Már Grétarsson gerði sér lítið fyrir og jafnaði vallarmet Hennings Darra sem hann setti á fyrsta hringnum í flokki 14 ára og yngri í gær af bláum teigum. Ótrúlegt golf hjá þessum ungu snillingum og greinilegt að framtíðin er björt hjá þessum köppum. Guðrún Brá tók örugga forystu í stúlknaflokki 17-18 ára með frábærum hring [...]

Glæsilegt vallarmet hjá Henning Darra af bláum teigum

2012-07-01T12:15:44+00:0001.07.2012|

Henning Darri Þórðarsson átti glæsilegan fyrsta hring í flokki 14 ára og yngri á Meistaramóti Keilis. Enn hann lék völlinn á 68 höggum og er það nýtt vallarmet hjá körlum af bláum teigum. Henning flaug heim frá Finnlandi í gærkveldi eftir að hafa keppt og sýnt frábæran árangur á sterku alþjóðlegu unglingamóti sem haldið var þar [...]

Meistaramót Keilis fer af stað!

2012-07-01T11:58:35+00:0001.07.2012|

Nú í morgunsárið lagði fyrsti ráshópurinn í Meistaramóti Keilis 2012 af stað. Morgunblíðan heilsaði þeim Högnu Knútsdóttur, Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur og Önnu Sólveigu Snorradóttur. Enn það var Anna Sólveig sem sló fyrsta höggið í Meistaramóti Keilis þetta árið. Samkvæmt hefð voru það fulltúar mótsnefndar sem fylgdu þeim úr hlaði, enn hún er skipuð þeim Bergsteini Hjörleifssyni, [...]

Go to Top