Bikarinn 2015

2015-06-05T11:31:35+00:0005.06.2015|

Þá er Bikarinn 2015 loksins að fara að hefjast. Undakeppnin var haldin þann 27. maí. Sextán efstu í punktakeppni fóru áfram og er búið raða niður í 16 manna úrslit. Og hangir niðurröðun leikja á töflunni í anddyri skálans. Ef það vill svo til að rangt símanúmer sé skráð, biðjum við ykkur um að hafa samband við golfbúðina [...]

Úrslit Opna Ping öldungamótið

2015-05-30T20:26:11+00:0030.05.2015|

Þriðja mótið á öldungamótaröðinni var haldið í dag á Hvaleyrarvelli. Þetta mót er einnig viðmiðunarmót hjá Landssambandi eldri kylfinga. 137 voru skráðir í mótið og verður að segjast eins og er, að veðrið var ekkert sérstakt í dag. Töluverður vindur og svo rigndi einnig annað slagið. En keppendur gerðu sitt besta og allt gekk mjög vel [...]

Bikarstríðið hafið

2015-05-28T14:49:13+00:0028.05.2015|

Fyrsta innanfélagsmóti sumarins lauk í gær og var þetta einnig undankeppni fyrir Bikarinn 2015. Mótið átti upphaflega að fara fram þann 20. maí en var frestað vegna veðurs. Maí mánuður hefur verið kylfingum afskaplega leiðinlegur veðurfarslega og við vonum að þetta sumar fari nú koma. 67 Keilisfélagar tóku þátt og reyndu að komast áfram í Bikarnum [...]

2014 Klárað með stæl

2015-01-02T15:02:27+00:0002.01.2015|

Á gamlársdag var haldið hið árlega Áramótapúttmót Hraunkots. 120 púttarar mættu til leiks og var veitt verðlaun fyrir efstu 3. sætin ásamt aukaverðlaunum. Byrjað var kl 10 um morguninn og lauk leik kl 15. Hraunkot bauð uppá fullt af snakki allan daginn og virtust gestir Hraunkots taka vel í það og var snakkið sérstaklega vinsælt á [...]

Go to Top