Úrslit úr sunnudagspúttmóti

2014-03-17T18:07:56+00:0017.03.2014|

    Sunnudaginn 17. mars var haldið fyrsta púttmótið af fjórum sem verða haldinn í samvinnu við FootJoy. Vegleg verðlaun verða fyrir fyrstu sex sætin og einnig aukaverðlaun fyrir 20. sæti. 50 manns komu í Hraunkot á sunnudaginn og tóku þátt í fyrsta mótinu í blíðskaparveðri. Keppendur púttuðu 2 hringi og taldi betri hringurinn. Mótið byrjaði [...]

Áramótapúttmótið gekk vel

2014-01-02T14:28:40+00:0002.01.2014|

Hraunkot hélt sitt árlega áramótapúttmót á gamlársdag. Dagurinn var frábær og tókst mjög vel. 150 manns komu og skráðu sig til leiks, en fyrirkomulagið var þannig að spilaðir voru tveir 18. holu hringir og gildi sá betri. Einnig var haldinn sérstök vippkeppni til styrktar unglingastarfi Keilis og þökkum við þeim sem tóku þátt í henni fyrir [...]

Úrslit úr lokamóti ársins

2013-10-13T19:26:20+00:0013.10.2013|

Ákveðið var  að halda eitt styrktarmót í viðbót fyrir sveit Keilis sem heldur á Evrópumót klúbbliða í Portúgal í lok mánaðarins og mun þetta mót marka lok keppnishalds á Hvaleyrarvelli í ár. 148 kylfingar fylltu mótið í frábæru veðri og var spilað Texas Scramble, tveir saman í liði. Verðlaun voru veitt fyrir 10. efstu sætin og [...]

Stenson & Garcia sigra styrktarmótið

2013-09-28T20:56:05+00:0028.09.2013|

Í dag var haldið opið styrktarmót fyrir Evrópuliðs Keilis 2013. Spilað var með Texas Scramble fyrirkomulagi, tveir saman. Mikill áhugi reyndist fyrir mótinu og var kjaftfullt í mótið. Um 180 kylfingar mættu og var ræst út frá 08:00 - 15:00. Síðustu liðin rétt náðu að koma inní skála fyrir myrkur og var verðlaunaafhending kl 20:00. Golfklúbburinn [...]

Go to Top