Keilir sigraði

2013-08-19T18:14:31+00:0019.08.2013|

Sveitakeppni GSÍ lauk nú um helgina og vann karlasveit Keilis glæsilegan sigur á firnasterku lið GKG með 4 vinningum gegn 1. Mikið af fólki lagði leið sína á Hvaleyrarvöll á Sunnudeginum og var það ekki svikið af því, en mikill spenna var í úrslitaleiknum. En á endanum vann GK sannfærandi eftir að hafa leitt leikinn frá [...]

Keilir í úrslit

2013-08-17T23:48:31+00:0017.08.2013|

Magnaður dagur að baki og mikill spenna hjá báðum liðum Keilis í dag sem endaði með því að bæði karla og kvennasveitirnar unnu sína leiki og leika bæði til úrslita í sveitakeppni GSÍ árið 2013. Alveg frábær árangur og vel gert hjá okkar fólki sem sýndi baráttuanda og hélt merki Keilis á lofti hvort sem var [...]

GK í undanúrslit

2013-08-17T14:39:55+00:0017.08.2013|

Í gær hófst sveitakeppni GSÍ í karla og kvennaflokki. Karlarnir spila á heimavelli en konurnar eru við leik á Hólmsvelli. Kvennasveitin okkar er búinn að sigra alla sína leiki  nokkuð sannfærandi og vann riðillinn. Kvennasveitin mætir Nesklúbbnum í undanúrslitum í dag um sæti í úrslitaleiknum. Þórdís Geirsdóttir gerði sér lítið fyrir í gær og fór holu [...]

Úrslit úr síðasta innanfélagsmótinu

2013-08-14T21:37:54+00:0014.08.2013|

Í dag var síðasta innanfélagsmótið haldið á vegum Keilis. 78 Keilisfélagar létu smá vind og regn ekki stoppa sig og gekk mótið mjög vel. Leikhraði var til fyrirmyndar og var hringurinn að spilast á 4 klst og 10 min, sem er mjög gott. Síðasta holl fór út kl 17:00 og var að koma í hús kl [...]

Go to Top