Innanfélagsmót

2013-07-21T22:36:07+00:0021.07.2013|

Nú í sumar hafa verið haldinn nokkur innanfélagsmót á vegum Keilis  og hafa miðvikudagar verið notaðir í þessi mót. Þáttaka hefur að jafnaði verið góð og hafa margir félagsmenn nýtt sér þessi mót í sumar. Keilir hefur séð um allt mótahald og veitt veglaun verðlaun fyrir hvert mót. Næstkomandi miðvikudag er komið að næstsíðasta móti sumarsins [...]

Klúbbmeistarar Keilis 2013

2013-07-13T23:31:11+00:0013.07.2013|

  Í kvöld kláraðist meistaramót Keilis 2013 og klúbbmeistarar eru Birgir Björn Magnússon og Þórdís Geirsdóttir. Birgir Björn spilaði á 291 höggi (72-70-71-78) og Þórdís spilaði á 316 höggum (81-74-82-79). Golfklúbburinn Keilir óskar þeim til hamingju með sigrana. Alls voru um 350 þáttakendur í mótinu þetta árið og gekk mótið einstaklega vel, þrátt fyrir að veðrið [...]

Lokadagur

2013-07-13T07:55:46+00:0013.07.2013|

Þá er lokadagur meistaramóts Keilis hafin og 167 kylfingar eru ræstir út í dag, sumir afslappaðir en aðrir með útþandar taugar af spennu og tilhlökkun. Þetta meistaramót hefur gengið mjög vel, þrátt fyrir að veðurguðirnir hafi ekki spilað með okkur allan tímann. Í gær voru mjög erfiðar aðstæður og mikill rigning fyrri hluta dags ásamt miklum [...]

Moving Day

2013-07-12T06:18:53+00:0012.07.2013|

  Þá er komið að degi 3 hjá mörgum flokkum og spennandi keppni framundan. 167 keppendur eru að spila í dag og væntanlega munu margir slá í gegn og ganga sáttir frá borði og vonum við að það eigi við sem flesta kylfinga í dag.  Fréttaritari heimasíðunnar kýs að kalla þennan dag "Moving Day" þar sem [...]

Go to Top