Góður árangur á Hellishólum

2013-06-01T21:47:20+00:0001.06.2013|

Áskorendamótaröð íslandsbanka var haldið i dag á Þverárvelli á Hellsihólum. Veðrið var ekki að leika við krakkana en engu að síður náðist mjög góður árangur hjá Keiliskrökkum. Besta skor dagsins átti Daníel Ísak Einarsson í flokki 14 ára og yngri stráka.  Hann spilaði  á 82 höggum, glæsilega gert hjá þessum unga Keilisstrák. Fleiri krakkar frá GK [...]

Úrslit úr Ping Öldungamótinu

2013-06-01T20:13:27+00:0001.06.2013|

Alls kepptu 152 þáttakendur í dag við frekar erfiðar aðstæður á Hvaleyrarvelli í opna Ping öldungamótinu. Mótið er einnig viðmiðunarmót fyrir landslið LEK 2013/2014. Hér fyrir neðan má sjá helstu úrslit úr mótinu. Vinningshafar geta vitjað vinninga á skrifstofu Keilis . Flokkur karla 55-69 höggleikur 1. Skarphéðinn Skarphéðinsson  GR  74 2. Snorri Hjaltasson                     GKB   76 3. [...]

Úrslit Opna Icelandair Golfers

2013-05-18T19:17:23+00:0018.05.2013|

Fyrsta opna mótið var haldið í dag á Hvaleyrarvelli  þegar opna Icelandair Golfers mótið var haldið við erfiðar aðstæður og mættu 72 kylfingar til leiks. Steinar Páll Ingólfsson GK sigraði bæði höggleik og punktakeppni. Vel gert hjá honum og kemur hann greinilega vel undirbúinn til leiks þetta sumarið. Vinningshafar geta vitjað vinninga á skrifstofu Keilis . [...]

Úrslit úr fyrsta Innanfélagsmótinu

2013-05-16T14:34:17+00:0016.05.2013|

Fyrsta innanfélagsmótið fór fram við góðar aðstæður í gær á Hvaleyrarvelli alls tóku 112 kylfingar þátt í mótinu. Ágúst Ársælsson sigraði í höggleiknum og Aðalsteinn Bragasson í punktakeppninni. Vinningshafar eru beðnir um að nálgast verðlaunin á skrifstofu. Úrslitin urður eftirfarandi: Besta skor: Ágúst Ársælsson  73 Kjartan Einarsson  73 Ágúst sigraði á betri seinni níu holum Nándarverðlaun [...]

Go to Top