Einar Haukur sigraði á ZO-ON mótinu

2012-06-17T12:57:55+00:0017.06.2012|

Alls tóku um 200 manns þátt í hinu glæsilega  ZO-ON golfmótinu á Hvaleyrarvelli á síðasta laugardag í blíðskaparveðri þó aðeins hafi hvesst eftir hádegi. Á besta skori voru þeir Einar Haukur Óskarsson GK og Ólafur Hreinn Jóhannesson GSE á 69 höggum, þar sem Ólafur Hreinn mætti ekki í bráðabana þá var Einar Haukur dæmdur sigurvegari. Hér [...]

Eitt glæsilegasta mót ársins á Hvaleyrarvelli

2012-06-12T13:47:57+00:0012.06.2012|

Næstkomandi laugardag fer fram ZOON mótið á Hvaleyrarvelli. Einsog áður þá eru glæsileg verðlaun í mótinu þar á meðal flugferðir fyrir næstur holu, sími og fleiri glæsilegir vinningar. Innifalið í mótsgjaldi er svo svellkaldur Kaldi og Lamb að hring loknum. Keppt verður án forgjafar og í punktakeppni. Hér má sjá glæsileg verðlaun: 1.sæti 45.000kr gjafabréf í [...]

Bikarinn á morgun

2012-06-05T12:31:21+00:0005.06.2012|

Þá er komið að hinni árlegu Bikarkeppni Keilis. 16 efstu úr punktakeppninni fara áfram í gegnum niðurskurðinn og keppa í holukeppni um Bikarmeistara Keilis 2012. Einnig eru glæsileg verðlaun í boði fyrir þá sem standa sig best í forkeppninni einsog kemur fram í auglýsingunni. Gangi öllum vel.

Úrslit úr Ping Öldungamótinu

2012-06-04T11:47:16+00:0004.06.2012|

Alls voru um 155 sem kepptu í blíðskaparveðri á síðasta laugardag. í Opna Ping Öldungamótinu, neðar má sjá helstu úrslit úr mótinu. Flokkur karla 55-69 ára Höggleikur 1 Skarphéðinn Skarphéðinsson * GR 74 2 Sæmundur Pálsson * GR 74 3 Tryggvi Þór Tryggvason * GK 74 Punktar 1 Hrafnkell Óskarsson * GKB 42 2 Haraldur Örn [...]

Go to Top