Braut 5

2012-03-23T05:15:19+00:0023.03.2012|

Þrátt fyrir að vera fremur stutt par 3 braut þá hafa nýjar glompur við flötina gert hana mun  meira krefjandi. Jafnframt er flötin á tveimur pöllum og því mikilvægt að koma boltanum á réttan pall ef vel á að fara.

Braut 4

2012-03-23T05:14:33+00:0023.03.2012|

Krefjandi 150 metra löng par 3 hola. Flötin tekur vel við boltum þar sem hún hallar að teignum en hitti kylfingur ekki flöt má búast við boltinn endi í einni  þeirra fjögurra glompna sem hana verja.

Braut 2

2012-03-23T05:12:24+00:0023.03.2012|

Falleg par 4 braut sem liggur í hundslöpp til hægri. Þó svo að brautin sé ekki löng þá er töluverð hækkun á milli teigar og flatar sem lengir hana. Flötin er varin af glompu vinstra megin og karga hægra megin.

Go to Top