Úrslit úr Innanfélagsmóti

2016-08-18T10:28:29+00:0018.08.2016|

Síðasta innanfélagsmótinu lauk í gær og var frábær þáttaka með 95 hressum kylfingum. Svo sannarlega skin og skúrir í gær. en seinnipartinn tók hann að rigna blessaður. En það var hægur vindur og hlýtt allan daginn. Brynja bauð uppá súpu og brauð fyrir alla að loknum hring. Völlurinn algjörlega í toppstandi og eiga Bjarni vallarstjóri og [...]

Innanfélagsmót

2016-08-16T11:44:11+00:0016.08.2016|

Á morgun 17.08.2016 fer fram síðasta innanfélagsmót Keilis. Rástímar eru frá 10:00 - 18:00 og er skráning í fullum gangi á golf.is. Veitt verða verðlaun fyrir besta skor í höggleik og 5. efstu sætin í punktakeppni. Veðurspá morgundagsins er ljómandi góð og um að gera að vera með í þessu síðasta móti. Við munum svo hafa [...]

Námskeið á næstunni

2016-08-07T12:15:39+00:0007.08.2016|

Í ágúst og september eru golfnámskeið sem vert er að huga að. Námskeiðin henta breiðum hópi kylfinga allt frá byrjendum til lengra komna. Námskeiðin eru öllum opin, ekki einungis félagsmönnum Keilis. VELKOMIN Í GOLF  helgarnámskeið - Námskeið fyrir þau sem eru að byrja í golfi eða vilja kynna sér íþróttina. laugardagur 20. ágúst og sunnudagur 21. [...]

Bikarinn 2016

2016-08-03T10:23:40+00:0003.08.2016|

Fyrr í sumar var leikin undankeppni fyrir Bikarinn2016 og 16 manns fóru áfram í útsláttarkeppni, þar sem er leikin holukeppni 3/4 af mismun forgjafar er látinn telja. Sá sem forgjafarhærri er fær eitt högg í forgjöf á forgjafarlægstu holurnar eins og mismunur forgjafar segir til um. Núna er 8. manna úrslit nánast klár og hefur verið veittur [...]

Go to Top