Hvaleyrarbikarinn hvað er það…?

2016-07-13T15:42:26+00:0013.07.2016|

Hvað er Borgunarmótið/Hvaleyrarbikarinn, get ég hjálpað? og hvenær get ég leikið golf næstu daga? Borgunarmótið þar sem leikið er um Hvaleyrarbikarinn. Nú á föstudaginn hefst Borgunarmótið á Eimskipsmótaröðinni, þar sem keppt er um Hvaleyrarbikarinn. Þetta mót sækir fyrirmynd sína í hin svokölluð risamót sem við fylgjumst með á mótaröðum þeirra bestu hvert ár. Þáttakendafjöldi er mjög [...]

Sjálfboðaliðar óskast

2016-07-12T12:17:24+00:0012.07.2016|

Golfklúbburinn Keilir mun vera með Borgunarbikarinn næstu helgi frá 15-17 júlí og verður keppt um Hvaleyrarbikarinn 2016. 36 karlar og 18 konur munu taka þátt í þessu glæsilega móti. Okkur vantar sjálfboðaliða fyrir þetta mót og biðlum við til allra sem hafa áhuga að taka þátt í þessu með okkur að skrá sig. Hægt er að skrá [...]

Hluti landsliðsins í knattspyrnu lék á Hvaleyrarvelli í dag

2016-07-05T15:53:22+00:0005.07.2016|

Nú er kominn tími hjá strákunum okkar að slaka aðeins á eftir frábært Evrópumót í fótbolta. Í dag kom hluti hópsins á Hvaleyrarvöll og lék golf í blíðviðrinu. Það var Magnús Gylfason félagi í Keili og nefndarmaður í landsliðsnefnd KSÍ sem bauð leikmönnunum Birki Bjarnassyni og Herði Björgvin Magnússyni uppá golfhring til að dreifa aðeins huganum [...]

Keilir Íslandsmeistari golfklúbba 2016

2016-06-27T13:22:18+00:0027.06.2016|

Um helgina fór fram Íslandsmót golfklúbba í Karla og Kvennaflokki. Karlasveitin gerði sér lítið fyrir og sigraði GKG í úrslitaleiknum og er þetta í 14. sinn sem Keilir fagnar sigri í þessari keppni (1971, 1977, 1978, 1988, 1989, 1990, 1991, 1993, 2000, 2008, 2013, 2014, 2016). Benedikt Sveinsson og Henning Darri Þórðarson sigruðu Alfreð Brynjar Kristinsson og Egil [...]

Go to Top