Eimskip gerist styrktaraðili "Yfir hafið og heim"

2016-05-23T16:27:52+00:0023.05.2016|

Nú á dögunum skrifaði Eimskip undir styrktarsamning við Keili. Eimskip hefur verið og er einn stærsti styrktaraðili að golfi á Íslandi. Samningurinn inniheldur meðal annars heitið á nýju par 3 holunni, verðandi 15 braut sem opnuð verður á næsta ári. Mun holan öðlast heitið "Yfir hafið og heim" sem er slagorð Eimskips. Eimskip opnaði á dögunum [...]

Þórdís sigraði á Hellu

2016-05-23T09:14:59+00:0023.05.2016|

Það var enginn  annar enn aldursforsetinn sem stóð sig best á fyrsta Stigamóti ársins sem fram fór á Hellu. Þórdís Geirsdóttir sigraði mótið eftir bráðabana við Kareni Guðnadóttur úr GS. „Já það er ekki annað hægt en að segja að þessi sigur hafi komið mér á óvart. Það þarf eflaust að leita vel í gögnum á [...]

Námskeið 3 kl. 20:00 í stutta spilinu og teighöggum

2016-05-16T09:59:40+00:0016.05.2016|

Fimmtudaginn 19. maí hefjast námskeið í stutta spilinu og teighöggum hjá Golfklúbbnum Keili. Það er allt orðið fullt á námskeiðin sem hefjast kl. 18 og kl. 19 og viljum við þakka kærlega fyrir það. Ákveðið hefur verið að hafa námskeið 3 sem hefst kl. 20:00.  Skráning og nánari upplýsingar eru á netfangið karl.omar.karlsson@grundaskoli.is   Markmið með námskeiðinu [...]

Úrslit opna Icelandair Golfersmótið

2016-05-14T19:55:59+00:0014.05.2016|

Í dag var haldið fyrsta opna mót sumarsins á Hvaleyrarvelli. 171 kylfingur mætti til að taka þátt í opna Icelandair Golfersmótinu. Smá Rignarúði tók á móti okkur í morgunsárið. En fljótlega kom fyrirmyndar veður og þökkum við veðurguðunum kærlega fyrir það. Mikill áhugi var á mótinu strax og þurftum við að bætta við rástímum og var [...]

Go to Top