Setberg og Keilir í samstarf um umhirðu Setbergsvallar

2016-05-03T20:33:09+00:0003.05.2016|

Golfklúbburinn Setberg og Golfklúbburinn Keilir hafa gert með sér samning vegna umhirðu á Setbergsvelli árið 2016. Samningurinn felur það í sér að Bjarni Hannesson vallarstjóri á Hvaleyrarvelli hefur yfirumsjón með umhirðu á Setbergsvelli. Golfklúbburinn Keilir mun útvega starfsmann sem starfar á Setbergsvelli ásamt því að sjá um alla þá sérfræðiþjónustu sem þörf er á, s.s. ráðgjöf, [...]

Frestun á Hreinsunarmótinu

2016-05-03T15:04:13+00:0003.05.2016|

Ný dagsetning sunnudagurinn 8. maí Kæru félagsmenn. Það getur verið erfitt að reka golfvöll á eyjunni góðu. Nú hefur veðrið ekki verið okkur mjög hliðhollt, jafnframt er spáin mjög slæm fyrir fimmtudaginn, 3 stiga hiti, rok og úrkoma. Eftir mikla yfirlegu þá teljum við eina skynsamlega í stöðunni er að fresta fyrirhuguðum Hreinsunardegi til Sunnudags. Spáin [...]

Hlutirnir að færast í sumarbúning

2016-05-02T11:26:53+00:0002.05.2016|

Allt að gerast þessa dagana, Brynja búinn að opna Veitingasöluna og Hraunkot komið á sumaropnunartíma. Minnum á opnunartímann í Hraunkoti sem er núna: Æfingaskýlin eru opin alla daga frá kl. 09:00 . Gamla skýlið er opið allan sólarhringinn, en afgreiðslan og inniaðstaðan er opin samkvæmt eftirfarandi upplýsingum. Mánudaga til fimmtudags 09:00-22:00 Föstudaga 09:00-20:00 Laugardaga 09:00-20:00 Sunnudaga [...]

Íslandsbanki skrifar undir styrktarsamning

2016-04-29T10:18:37+00:0029.04.2016|

Nú á dögunum skrifaði Íslandsbanki undir tveggja ára samstarfssamning við Golfklúbbinn Keili. Það er mikið ánægjuefni að Íslandsbanki haldi áfram stuðningi við Keili, útibúið hér í Hafnarfirði er sannkallað golfsamfélag. Starfsmenn þess eru iðnir við að leika golf af miklum dugnaði og hugsa hlýtt til Íþróttarinnar. Ásamt því að styrkja Keili þá tekur Íslandsbanki virkann þátt [...]

Go to Top