Vor skilaboð formanns Keilis

2016-04-05T11:36:11+00:0005.04.2016|

Það er hverjum kylfingi eðlislægt að hugsa sér til hreyfings þegar sólin sýnir sig meir og meir á þessum árstíma. Lóan er komin og allir orðnir spenntir að hefja tímabilið. Enn má þó gera ráð fyrir einhverjum kulda áður en vorið hefur að fullu innreið sína. Páskarnir eru jafnan sá tími sem kylfingar fara að huga [...]

Þjálfunarleiðin 2016 í golfi hefst þriðjudaginn 12. apríl

2016-03-21T15:23:27+00:0021.03.2016|

Til að verða betri kylfingur er mikilvægt að æfa reglulega og það er skemmtilegra að gera það í góðra vina hópi. Þjálfunarleiðin er 8 tímar sem deilist fram á vor Þú kemur því vel undirbúin/n til leiks í sumar og eykur líkurnar á því að lækka forgjöfina:) Æfingar verða í inni- og útiaðstöðunni í Hraunkoti. Æfingar [...]

Héraðsdómaranámskeið GSÍ

2016-03-14T09:44:00+00:0014.03.2016|

Árlegt héraðsdómaranámskeið GSÍ verður haldið í næsta mánuði. Mikilvægt er að allir golfklúbbar hafi yfir dómurum að ráða og því nauðsynlegt að efla vitund félagsmanna fyrir gildi þess að klúbburinn hafi menntaða golfdómara. Um leið má minna á að nýjar golfreglur tóku gildi um síðustu áramót og því er þetta gott tækifæri til að fræðast um [...]

Keilir heldur áfram að safna alþjóðlegum viðurkenningum

2016-02-09T14:59:27+00:0009.02.2016|

Golfklúbburinn Keilir fékk nú á síðustu misserum útnefninguna sem besti Íslenski golfvöllurinn hjá hinu virta golftímariti Golf Digest. Ekki eru það einu verðlaunin sem Hvaleyrarvöllur fékk fyrir árið 2015, enn World Golf Awards útnefndu Hvaleyrarvöll einnig sem besta golfvöllinnn á Íslandi 2015. Hvað er World Golf Awards: World Golf Awards™ serves to celebrate and reward excellence [...]

Go to Top