Opna Breska áhugmannamótið

2015-06-15T14:37:55+00:0015.06.2015|

Í dag voru þeir Gísli Sveinbergsson og Rúnar Arnórsson að hefja keppni á einu stærsta og flottasta áhugamannamóti í heiminum. Gísli átti rástíma í morgun klukkan 10:23 á breskum tíma. Hann hefur lokið leik í dag og endaði á tveimur undir pari. Gísli er ofarlega á töflunni en það eru margir keppendur eftir að leika í dag. [...]

Eimskipsmótaröðin-Símamótið

2015-06-15T09:59:28+00:0015.06.2015|

Var þriðja mót á Eimskipsmótaröðinni að ljúka þessa helgina og var spilað í fyrsta skipti á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ. Mótið var flott í alla staði og völlurinn ekki síðri. Keppendur voru að skora völlinn misvel því það voru ekki auðveldar aðstæður vegna vinds og þurftum keppendur að vera slá og pútta vel til þess að skila [...]

Sumarnámskeið

2015-06-15T09:10:11+00:0015.06.2015|

Námskeið fyrir Meistaramótið! Tilvalið fyrir þá kylfinga sem vilja ná tökum á sveiflunni og stutta spilinu svo að golfsumarið verði ánægjulegra. Markmið námskeiðsins verður að bæta kylfingana í öllum höggum, frá teig og að holu. Hægt er að skrá sig eða fá nánari upplýsingar með því að senda tölvupóst á netfangið bkbgolf@gmail.com eða hringja í síma [...]

Demo dagur í Hraunkot

2015-06-11T14:35:08+00:0011.06.2015|

Þann 15 júní kemur Þorsteinn Hallgrímsson frá Hole in One og Robert Svenson frá Cobra í Svíþjóð með Demo dag í Hraunkoti. Eru þessu sérfræðingar að bjóða kynningu og mælingar á golfkylfum. Er þetta gull tækifæri til að fá kylfurnar sem eru alveg stilltar fyrir þig. Þetta er mikilvægur þáttur fyrir alla golfara að vera með réttu [...]

Go to Top