Innanfélagsmót Keilis 2015

2015-06-09T14:42:25+00:0009.06.2015|

Þann 10. júní fer fram annað Innanfélagsmót Keilis 2015 og eru hreint út sagt glæsileg verðlaun í boði. Keppnisfyrirkomulag í öllum mótunum er punktakeppni. Kostar aðeins 1.800 kr til að taka þátt í innanfélagsmótinu. Veitt eru verðlaun fyrir fimm efstu sætin, besta skor og nándarverðlaun á 10. braut. Fyrsta sæti er 50.000 kr inneign í flugferð með [...]

Mikið að gera hjá afrekskylfingum þessa helgina

2015-06-08T11:33:29+00:0008.06.2015|

Okkar afrekskylfingar voru að spila mikið þessa helgina voru fjögur mót í gangi yfir helgina. Byrjum á Áskorendamótaröðinni, voru okkar yngri kylfingar að spreyta sig á GOS vellinum. Voru þó nokkuð margir sem enduðu í efri sætunum. Atli Már Grétarsson spilaði flott golf og endaði í 2.sæti á 74 höggum. Thelma Björt Jónssdóttir spilað á 106 [...]

Gísli á St.Andrews

2015-06-05T16:00:50+00:0005.06.2015|

Okkar maður Gísli Sveinbergsson er meðal keppandi á St.Andrews links trophy 2015 hann rástíma klukkan 13:50 í dag og 9:30 á morgun. Þetta mót er eitt af flottari mótum á Bretlandseyjum og verður það haldið á hinu fræga golfsvæði St.Andrews. Verða fyrstu tveir hringir í mótinu spilaðir á Jubilee vellinum. Eftir 36 holur munu aðeins 40 keppendur komast [...]

Bikarinn 2015

2015-06-05T11:31:35+00:0005.06.2015|

Þá er Bikarinn 2015 loksins að fara að hefjast. Undakeppnin var haldin þann 27. maí. Sextán efstu í punktakeppni fóru áfram og er búið raða niður í 16 manna úrslit. Og hangir niðurröðun leikja á töflunni í anddyri skálans. Ef það vill svo til að rangt símanúmer sé skráð, biðjum við ykkur um að hafa samband við golfbúðina [...]

Go to Top