Pistill frá Bjarna Vallarstjóra

2015-04-16T16:45:03+00:0016.04.2015|

Veturinn í vetur hefur verið mun leiðinlegri en veturinn 2013-14… þ.e. fyrir okkur mannfólkið.  Hinsvegar hefur grasið ekki kvartað eins mikið undan rúmlega 40 lægðum.  Grasið er algerlega laust við sálfræðiflækjur sem fylgja gjarnan sólrýrum vetrarmánuðum, snjóþyngslum, roki og hláku.  Það sem skiptir grasið máli er að það sé ekki lokað undir klaka í lengri tíma.  [...]

Golfskálinn breytist í vettvang morðs og spennu

2015-04-16T14:23:27+00:0016.04.2015|

Mikið er um að vera í golfskálanum okkar í dag. Verið er að taka upp framhaldsþætti sem sýna á um næstu jól á einni af sjónvarpstöðvunum. Þetta er eitt stærsta verkefnið að sinni gerð á Íslandi og er framleiðslukostnaður um 800 milljónir. Baltasar Kormákur leikstýrir ásamt fleiri leikstjórum og er verið að nota Sælakot sem skrifstofu [...]

Golfnámskeið í Hraunkoti

2015-03-31T16:14:39+00:0031.03.2015|

Í apríl verður boðið uppá fullt af nýjum námskeiðum. Við ætlum að bjóða kylfingum uppá þá nýjung að vera með morgunnámskeið og hádegisnámskeið Þessi námskeið verða 1 sinni í viku í 5 vikur, 1 klst í senn eða samtals 5 klst Morgun og hádegisnámskeið verða í boði frá kl 08:00 - 09:00 eða kl 12:00-13:00 á [...]

Starfsmannabreytingar á golfvellinum.

2015-03-21T13:35:45+00:0021.03.2015|

Sveinn Steindórsson sem starfað hefur sem aðstoðarvallarstjóri hjá Keili síðustu 5 ár. Skipti um starfsvettvang nú á dögunum og er að hefja störf hjá Golfklúbbi Öndverðanes. Sveinn hefur starfað við hlið Bjarna og Daníels Vallarstjóra okkar síðustu ára. Sveini þökkum við góð störf fyrir Keili í gegnum árin og óskum honum velfarnaðar hjá nýjum golfklúbbi. Við [...]

Go to Top