Meistaramót Keilis 2015

2015-03-19T13:35:24+00:0019.03.2015|

Þá er kominn tími að skipuleggja sumarið, svona til að hafa það á hreinu þá verður okkar skemmtilega meistaramót haldið dagana 5-11 júlí í blíðskaparveðri. Hér eru upplýsingar frá því í fyrra um rástíma og tímaáætlun. http://keilir.is/meistaramot-keilis-2014/ Gera má ráð fyrir því að mótið verði með svipuðu lagi og síðustu ár. Enn ef einhverjar tillögur eru [...]

Púttmót til styrktar unglingum Keilis

2015-03-10T10:36:14+00:0010.03.2015|

Nú styttist í að yngstu kylfingarnir okkar halda í æfingaferð til spánar. Haldið verður styrktarpúttmót í Hraunkoti vegna ferðarinnar. Mótsgjald einungis 1000 krónur sem rennur beint til unglinga og afrekshóps Keilis. Einnig verða nýbakaðar vöfflur og kaffi í boði fyrir einungis 500 krónur. Endilega kíkjið við í Hraunkoti n.k sunnudag frá klukkan 13-17. Smellið á mynd [...]

Vorfagnaður Keiliskvenna

2015-03-09T09:36:15+00:0009.03.2015|

Næstkomandi föstudag verður haldinn árlegur vorfagnaður Keiliskvenna. Glæsileg dagskrá, meðal annars verðlaunaafhending fyrir púttmót vetrarins, tískusýning og pistill frá Ragnheiði Eiríksdóttur. Maturinn verður í höndum Brynju og þema kvöldsins rautt og rómantískt. Hvetjum allar Keiliskonur til að fjölmenna og njóta kvöldsins í góðum félagsskap. Smellið á mynd til að sjá auglýsinguna.

Dómaranámskeið 2015

2015-02-24T09:24:11+00:0024.02.2015|

Dómaranefnd GSÍ hefur ákveðið tímasetningar héraðsdómaranámskeiðs á þessu vori. Í ár er námskeiðið haldið nokkru fyrr en verið hefur undanfarin ár og hentar það vonandi betur þeim sem stefna á golfferð til útlanda í kringum páskana. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og er dagskrá þess eftirfarandi: Fyrirlestur 1, 2. mars kl. 19:00 – 22:00 [...]

Go to Top