Aðalfundur Keilis 2014

2014-12-05T11:39:24+00:0005.12.2014|

Þá er komið að árlegum aðalfundi Keilis. Enn hann fer fram þriðjudaginn 9. desember klukkan 19:30. Dagskráin er samkvæmt lögum félagsins, í ár liggur fyrir fundinum tillaga til lagabreytinga. Stjórn Keilis finnst það nauðsynlegt að aðlaga lög klúbbsins að þeim hætti sem unnið hefur verið eftir síðustu ár. Með því að smella á tillöguna geta félagsmenn [...]

Kæru Keilisfélagar

2014-11-25T13:35:11+00:0025.11.2014|

Ég heiti Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir og býð mig fram sem fulltrúa í stjórn Keilis. Ég tel að Klúbburinn hafi verið að gera mjög góða hluti á undanförnum árum og það eru spennandi tímar framundan, ekki síst með breytingum á vellinum og hlakka til að taka þátt þeim. Ég tel mig hafa margt fram að færa, ég [...]

Breytingar í stjórn Keilis

2014-11-20T09:56:28+00:0020.11.2014|

Á aðalfundi Keilis 9. desember nk. liggur fyrir að kjósa þurfi tvo nýja stjórnarmenn. Þau J. Pálmi  Hinriksson og Ingveldur Ingvarsdóttir hafa ákveðið að gefa ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu.  Pálmi var kjörin í stjórn á aðalfundi 2001 og hefur verið gjaldkeri Keilis frá árinu 2004. Pálmi hefur sinnt hlutverki sínu einstaklega vel og [...]

Go to Top