Gísli skrifar undir við Kent State

2014-11-13T22:04:39+00:0013.11.2014|

Gísli Sveinbergsson skrifaði í kvöld undir samning um skólastyrk við Kent State háskólann í Bandaríkjunum. Kent State er gífurlega sterkur háskóli þegar kemur að golfi og mun Gísli byrja að leika fyrir skólann næsta haust. Skrifað var undir skólastyrkinn í golfskála Keilis og voru formaður Keilis, íþróttastjóri og framkvæmdastjóri viðstaddir svona til að allt færi rétt [...]

Golfnámskeið fyrir krakka á aldrinum 4-10 ára

2014-11-13T13:27:00+00:0013.11.2014|

Nú ætlum við í Keili að bjóða upp á SNAG-golfæfingar (golfþrautabraut) fyrir krakka 4-10 ára á laugardögum í Hraunkoti, æfingasvæði Keilis í vetur. Æfingar verða á laugardögum, 18 vikur frá 22. nóvember. Þátttökugjald fyrir 4-5 ára er 7.000 kr. (ekki niðurgreitt af Hafnarfjarðarbæ). Fyrir 6-10 ára kostar 12.000 kr. (full niðurgreiðsla frá Hafnarfjarðarbæ). Kylfur á staðnum [...]

Nú verður hægt að æfa á þriðjudögum

2014-11-12T14:16:35+00:0012.11.2014|

Ingi Rúnar og Björn Kristinn ætla að bjóða uppá æfingar fyrir félagsmenn einnig á þriðjudögum. Endilega veljið ykkur daga sem henta. Engin afsökun að æfa ekki golf i í vetur undir handleiðslu golfkennara. Skráning á þetta námskeið fer fram í Hraunkoti í síma 5653361 eða hraunkot@keilir.is.

Viltu bæta þig í golfi

2014-11-11T13:25:39+00:0011.11.2014|

Golfklúbburinn Keilir ætlar að bjóða upp á reglulegar golfæfingar í vetur.Markmiðið er að aðstoða hinn almenna félagsmann við að byggja upp markvissari æfingar og kennslu yfir vetrartímann og þar með búa sig betur undir golftímabilið næsta sumar. Farið er í alla helstu þætti leiksins: pútt, há og lág vipp, fleyghögg, grunnatriði í sveiflu og teighöggum í [...]

Go to Top