Strákarnir í góðum málum

2014-10-24T23:20:02+00:0024.10.2014|

Nú er fyrsta hring lokið í evrópumóti klúbbliða. Keilissveitin hélt áfram að leika vel í dag. Axel endaði 1 undir pari, Gísli á parinu og Henning Darri lék á 6 höggum yfir pari. Tveir bestu hringirnir telja og er því liðið á einu höggi undir pari. Sveitin er í 2-3 sæti eftir fyrsta hringinn. Mótið hefur [...]

Hraunið lokað

2014-10-23T10:12:04+00:0023.10.2014|

Nú hefur hrauninu verið lokað þetta árið en við höldum Hveleyrinni opinni inni á sumarflatir út þessa viku. Sveinskotsvöllur verður svo opinn inn á sumarflatir í vetur.  Vetrarholur verða einnig teknar á Hveleyrinni þannig að golfþyrstir kylfingar geta valið að spila Hvaleyrina, þó svo að aðstæður verði örugglega betri á Sveinskotsvelli. kv. Vallastjóri

Strákarnir byrja vel í Búlgaríu

2014-10-23T10:07:10+00:0023.10.2014|

Keilisliðið byrjar vel á evrópumóti klúbbliða, Axel er -1 eftir 11 holur, Gísli -2 eftir 9 holur og Henning Darri +2 eftir 7 holur. Veðrið hefur verið að stríða keppnishöldurum mikil rigning er á svæðinu og einsog er hefur leik verið frestað vegna bleytu. Gísli er á besta skorinu af þeim keppendum sem komnir eru lengst, [...]

Go to Top