Meistaramótið 2014 hafið

2014-07-06T07:36:21+00:0006.07.2014|

Meistaramót Keilis 2014 er hafið. Arnar Atlason formaður Golfklúbbsins Keilis setti mótið í morgun kl.06:30 í ágætis veðri. Meistaramót Keilis er stærsta mót sumarsins og í ár eru 340 Keilisfélagar skráðir í mótið í öllum flokkum sem eru samtals 22. Meistaramótið byrjar þann 06. júlí og mun það taka enda þann 12. júlí.  Allir starfsmenn Keilis eru [...]

Tinna Jóhannsdóttir í úrslit

2014-06-29T12:25:37+00:0029.06.2014|

Hvetjum alla til að mæta á völlinn og styðja við Tinnu sem er að hefja leik í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni. Tinna okkar Jóhannsdóttir  og Karen Guðnadóttir úr GS leika til úrslita á Íslandsmótinu í holukeppni í kvennaflokki á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni. Tinna og Karen hafa ekki sigrað á þessu móti og verður því nýr [...]

Undirbúningur vallarstarfsmanna

2014-06-28T22:15:34+00:0028.06.2014|

Það er margt sem gerist á Hvaleyrarvelli áður en keppendur í landsmóti í holukeppni hefja leik kl 07:30.  Það sem gerir þetta mót sérstakt er að leikur hefst samtímis á 1. og 10. teig.  Undir slíkum kringumstæðum þurfa vallarstarfsmenn að hefja slátt frá 1. og 10. holu.  Að auki þá eru aðeins tveir í hverju holli [...]

Úrslit Byrjendamót Keilis

2014-06-26T13:02:38+00:0026.06.2014|

Þann 25. júní var haldið byrjendamót á Sveinskotsvelli og voru spilaðar 9. holur í punktakeppni. Síðustu vikur hafa nýliðar hjá Golfklúbbnum Keili verið á námskeiði og fengið þjálfun hjá Karli Ómari og Bjössa. Um 60. manns sóttu námskeiðinn og þótti takast vel. Við héldum svo mót í gær á Sveinskotsvelli sem tókst með ágætum. Veitt voru verðlaun fyrir [...]

Go to Top