Handsláttuvélar skref framávið

2014-06-16T14:35:24+00:0016.06.2014|

Glöggir kylfingar hafa tekið eftir því að við fjárfestum í 5 nýjum „handsláttuvélum“ til að slá flatirnar.  Vélarnar eru af gerðinni Jacobsen Eclipse 2 122F, en það eru Hybrid, eða blendings vélar.  Mótorinn er eingöngu til þess að snúa rafal sem býr til rafmagn.  Rafmagn knýr vélarnar áfram af mikillri nákvæmni og stillir saman snúning valsins [...]

Jónsmessan 2014

2014-06-16T13:13:08+00:0016.06.2014|

Þá er komið að einu vinsælasta golfmóti sem fer fram ár hvert. Jónsmessan verður haldin næstkomandi laugardag. Keppnisfyrirkomulag: Tveggja manna scramble. Karlar leika af gulum teigum, konur af rauðum. Mótið er 18 holur og hefst kl: 17:00 ræst er út af öllum teigum. Hámarks forgjöf hvers leikmanns er 34. Forgjöf liðs er samanlögð forgjöf leikmanna deilt [...]

Bikarinn 2014

2014-06-13T17:55:10+00:0013.06.2014|

Bikarinn 2014 útsláttarkeppni. Þá er komið að því að spila 16 manna úrslit í bikarnum 2014. Spiluð var undankeppni í síðasta innanfélagsmóti og komust 16 kylfingar áfram. Bikarinn 2014 er spiluð holukeppni þar sem 3/4 af mismun forgjafar er látinn telja, sá sem forgjafarhærri er eitt högg í forgjöf á forgjafarlægstu holurnar eins og mismunur forgjafar [...]

Hola í höggi

2014-06-05T15:56:03+00:0005.06.2014|

Þann 04. júní fór Þórunn Bergsdóttir holu í höggi á 10. braut á Hvaleyrinni. Þórunn var að spila ásamt vinkonu sinni og bjóst alls ekki við þessu. Þórunn hafði áður farið holu í höggi á Sveinskotsvell en það er ekki viðukenndur völlur af einherjaklúbbnum. Þetta afrek á miðvikudagskvöld er klárlega löglegt og Þórunn því kominn í [...]

Go to Top