Hvernig á að haga sér í kringum vallarstarfsmenn (myndband)

2014-04-22T11:19:39+00:0022.04.2014|

Hér er gott myndband frá ameríska golfsambandinu sem útskýrir hvað skal gera þegar vallarstarfsmenn eru fyrir?  Aðalatriðið er það að vallarstarfsmenn eru ekki yfir meiðsli hafnir og því á ekki að slá á þá.  

Úrslit úr páskamóti

2014-04-20T20:55:01+00:0020.04.2014|

Í dag kláraðist páskapúttmót Hraunkots. Páskapúttið var spilað föstudag, laugardag og sunnudag og tókst í alla staði vel. Um 170 gildir hringir voru spilaðir þessa daga og greinilegt að miklu var að keppa. Stórglæsilegir vinningar voru í boði ásamt aukaverðlaunum. Svona leit vinningskráin út: 1. Sæti 20,000 króna inneign í golfverslun Keilis og Nóa síríus páskaegg [...]

Páskapúttmót Hraunkots

2014-04-19T11:56:37+00:0019.04.2014|

Um páskana verður haldið skemmtilegt púttmót í Hraunkoti. Fyrirkomulag  verður þannig að föstudag, laugardag og sunnudag geta allir komið og tekið þátt í glæsilegu púttmóti. Spilaðir verða tveir hringi þar sem betri hringurinn telur . Hver og einn getur keypt eins marga hringi og hann vill. Verðlaunin verða fjölmörg og glæsileg. Þátttökugjald einungis 500 krónur. Verðlaun: [...]

Ástandið!

2014-04-12T10:02:35+00:0012.04.2014|

Ástandið   Kylfingar landsins tilla sér nú niður fyrir framan sjónvarpið þessa helgina til að horfa á einn flottasta golfvöll í heimi. Völlurinn er að auki í algjörlega fullkomnu ástandi.  Þá er ekki laust við að golf fiðringurinn hlaupi í menn.  Fólk flykkist í Hraunkotið og slær nokkra bolta til að gíra sig upp fyrir kvöld [...]

Go to Top