Sveinskotsvöllur fær andlitslyftingu

2018-04-13T14:31:18+00:0013.04.2018|

Golfklúbburinn Keilir undirbýr nú framkvæmdir við nýja og glæsilega lokaholu á Sveinskotsvelli og fullgera þannig nýtt vallarskipulag sem unnið hefur verið með undanfarið ár, framkvæmdir hafa staðið yfir við alls á 8 nýjum teiga á Sveinskotsvellinum síðan í haust og eru á lokametrunum þessa dagana. Áhersla er lögð á að gera völlinn í senn aðgengilegan og viðráðanlegan fyrir byrjendur og fólk [...]

Viltu eyða sumrinu á líflegum og skemmtilegum vinnustað.

2018-03-14T10:41:42+00:0014.03.2018|

Golfklúbburinn Keilir auglýsir eftir fólki í sumarstörf. Keilir er einn fremsti golfvöllur landsins og leitar af öflugu og áhugasömu fólki til að ganga til liðs við sterka og góða liðsheild. Móttaka/golfvöruverslun Óskum eftir starfsmanni til að vinna í golfvöruverslun/móttöku í golfskálanum. Umsækjandi þarf að hafa góða tölvukunnáttu og gott viðmót. Golfverslun er opin frá 08:00-21:00 alla [...]

Keilir og Setberg í meira samstarf

2018-02-23T10:58:46+00:0023.02.2018|

Nú á dögunum var skrifað undir samstarfssamning við Golfklúbbinn Setberg. Samningurinn snýr að viðhaldi Setbergsvallar og mun Keilir einnig sjá um innheimtu GSE. Með umhirðu er átt við öll þau verk sem þarf að vinna til þess að völlurinn sé í því ástandi sem eðlilegt er að gera kröfu um ásamt öðrum hefðbundnum störfum sem til [...]

Brynja áfram með veitingasöluna

2018-02-23T09:32:55+00:0023.02.2018|

Gengið var frá áframhaldandi samstarfi við Brynju Þórhallsdóttur um rekstur veitingasölunnar í golfskála Keilis fyrir komandi golfvertíð. Brynja á stórt pláss í hjörtum okkar Keilismanna og er það sérstakleg ánægjulegt að vita af henni hjá okkur á árinu 2018. Nú styttist í golfárið og hægt er að fara að telja niður fyrir komandi átök.

Go to Top