Tvö gull og tvö silfur

2012-08-21T12:56:22+00:0021.08.2012|

Sveitakeppni unglinga fór fram um helgina á þremur völlum, á Þverárvelli að Hellishólum, í Þorlákshöfn og á Akureyri. Sveitir Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði komust í úrslit í öllum flokkum á öllum mótunum, vann til tvennra gullverðlauna og tvennra silurverðlauna. Frábær árangur hjá okkar fólki og greinilegt að framtíðin er björt. Stúlkur 18 ára og yngri: 1. [...]

Keppa um gullið í öllum flokkum

2012-08-19T16:06:19+00:0019.08.2012|

Nú um helgina er haldnar sveitakeppnir í öllum aldursflokkunum krakka og unglinga enn það eru aldursflokkarnir, 15 ára og yngri og 16-18 ára í bæði stelpu og strákaflokkum. Keilissveitirnar hafa verið að spila frábærlega um helgina og keppa um gullið í öllum flokkum. Má segja að krakkarnir séu að setja punktinn yfir i-ið eftir frábært gengi [...]

Unglingasveitir Keilis klárar

2012-08-13T14:40:36+00:0013.08.2012|

Unglingasveitir Keilis eru skipaðar eftirfarandi kylfingum. Fundur verður haldinn með keppendum og FORELDRUM þriðjudagskvöldið 14. ágúst kl. 20.00 í Hraunkoti. 16-18 ára. KK. Ísak Jasonarson, Benedikt Árni Harðarson, Benedikt Sveinsson, Gunnar Þór Sigurjónsson, Orri Bergmann Valtýsson, Gústaf Orri Bjarkason kvk-A Anna Sólveig Snorradóttir, Högna K. Knútsdóttir, Saga Í. Arnarsdóttir, Sara Magrét Hinriksdóttir Kvk-B Hildur R. Guðjónsdóttir, [...]

Ótrúlegur árangur 4 titlar af 6 mögulegum

2012-08-09T16:36:48+00:0009.08.2012|

Keiliskrakkarnir halda áfram að slá í gegn á mótaröð unglinga. Nú var verið að keppa í Íslandsmeistaramóti unglinga í holukeppni á Þorlákshafnarvelli. Keilir átti 5 kylfinga sem kepptu um 4 Íslandsmeistaratitla og sigruðu okkar fólk í öllum sínum leikjum. Þeir sem kepptu til úrslita fyrir Keili voru: Stelpur 14 ára og y. 1. Sæti; Þóra K. [...]

Go to Top