Stelpurnar tvöfaldir Íslandsmeistarar

2013-08-25T13:08:04+00:0025.08.2013|

Rétt í þessu voru Keilisstelpurnar að tryggja okkur Íslandsmeistaratitla í aldursflokkunum 16-18 ára og 15 ára og yngri í Sveitakeppni GSÍ. Það þurfti þrefaldan bráðabana til að ná fram úrslitum í 16-18 ára og var það Anna Sólveig sem skellti í fugl á fyrstu holu í bráðabana og tryggði Keili titilinn. Enn stelpurnar okkar sigruðu nokkuð [...]

Þrír Íslandsmeistaratitlar og sigur hjá Signý.

2013-08-12T09:39:16+00:0012.08.2013|

Núliðin helgi var sérlega glæsileg hjá Keilis fólki. Keppt var á þremur GSÍ mótum, Stigamót fullorðinna var haldið hjá GKG þar sem Signý Arnórsdóttir vann kvennaflokkinn og Guðrún Brá Björgvinsdóttir varð í öðru sæti. Íslandsmót unlinga var haldið hjá GS þar eignuðumst við Keilis menn þrjá titla af sex sem í boði voru. Ísak Jasonarson varð [...]

Stigamót unglinga á Akureyri – hola í höggi.

2013-07-24T10:06:00+00:0024.07.2013|

Nú ættu flestir þeirra sem lögðu land undir fót og héldu norður á Akureyri að vera komnir til síns heima. Þar var haldið stigamót unglinga um helgina. Veðrið var ágætt hlýtt og gott en á sunnudeginum var vindur nokkuð stífur. Jafnframt var haldið áskorenda mót á Dalvík. Þáttakendur á mótum helgarinnar voru samtals 186 þar af [...]

Gísli endaði í öðru sæti eftir bráðabana

2013-06-28T16:54:03+00:0028.06.2013|

Gísli Sveinbergsson endaði í öðru sæti eftir bráðabana um fyrsta sætið við Finnann Sami Valinaki, Gísli spilaði frábært golf í dag,  endaði hann hringinn á tveimur fuglum og náði þannig að jafna við Finnann. Gísli endaði samtals á tveimur höggum undir pari í mótinu á gífurlega krefjandi golfvelli.  Hreint útsagt glæsilegur árangur hjá þessum unga og [...]

Go to Top